Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. mars 2015 11:15 Tinder prófílar vinanna Sverris og Þorsteins Tveir Íslendingar, Sverrir Ingi Óskarsson og Þorsteinn Halldór Þorsteinsson, eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. „Síminn hefur eiginlega ekki stoppað síðan þetta birtist,“ segir Sverrir Ingi. „Það var búið að hafa samband við mig og spyrja hvort þau mættu nota þetta og ég svaraði því játandi.“ Það sem gerir þetta nokkuð skondið er að Sverrir og Þorsteinn eru æskuvinir og símanúmer þeirra eru til að mynda nánast eins. Þeir vissu ekki af hvor öðrum á listanum. „Annars er ég hættur að nota appið. Ég er með það í símanum en nota það allavega ekki lengur í þeim tilgangi sem það var skapað,“ segir Sverrir.Tinder fínasta dægradvöl Þorsteinn, sem er að læra kokkinn, hefur sömu sögu að segja. Eftir að greinin birtist hefur hann vart haft undan að svara fólki og Facebook hefur nánast logað. „Ég matchaði þessa Ashley Terrill sem skrifaði greinina fyrir einhverjum mánuðum og við vorum búin að spjalla svolítið saman. Allt í einu spurði hún mig hvort hún mætti nota prófílinn minn í greinina og ég leyfði það,“ segir Þorsteinn. Ashley þessi virðist hafa fengið að prófa beta útgáfu af þeirri útgáfu Tinder sem nú er komin í loftið. Nýja týpan gerir notendum kleyft að swipe-a fólk hvaðanæva úr heiminum. „Ég hef verið á Tinder í einhverja mánuði eða síðan vinur minn benti mér á þetta. Mér finnst þetta ágæt dægradvöl, ég er nánast hættur á Facebook og nota þetta til að drepa tímann. Skoða þetta til að mynda frekar en Moggann eða slíkt,“ segir Þorsteinn. Tengdar fréttir Breytinga að vænta á Tinder Notendur stefnumótaforritsins Tinder munu á næstunni geta borgað fyrir uppfærða útgáfu af forritinu sem mun bjóða upp á ýmsa nýja möguleika. 3. febrúar 2015 14:15 Ár rassa og samfélagsmiðla Söngkonan Salka Sól Eyfeld og ritstjóri Nútímans Atli Fannar Bjarkason fara yfir það minnisstæðasta í dægurmálum á árinu. 14. desember 2014 09:00 Tinder hyglir yngri notendum fram yfir þá eldri Notendur Tinder geta nú greitt fyrir ýmsa auka kosti. Eldri notendur þurfa að greiða fjórfalt meira. 3. mars 2015 18:00 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Tveir Íslendingar, Sverrir Ingi Óskarsson og Þorsteinn Halldór Þorsteinsson, eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. „Síminn hefur eiginlega ekki stoppað síðan þetta birtist,“ segir Sverrir Ingi. „Það var búið að hafa samband við mig og spyrja hvort þau mættu nota þetta og ég svaraði því játandi.“ Það sem gerir þetta nokkuð skondið er að Sverrir og Þorsteinn eru æskuvinir og símanúmer þeirra eru til að mynda nánast eins. Þeir vissu ekki af hvor öðrum á listanum. „Annars er ég hættur að nota appið. Ég er með það í símanum en nota það allavega ekki lengur í þeim tilgangi sem það var skapað,“ segir Sverrir.Tinder fínasta dægradvöl Þorsteinn, sem er að læra kokkinn, hefur sömu sögu að segja. Eftir að greinin birtist hefur hann vart haft undan að svara fólki og Facebook hefur nánast logað. „Ég matchaði þessa Ashley Terrill sem skrifaði greinina fyrir einhverjum mánuðum og við vorum búin að spjalla svolítið saman. Allt í einu spurði hún mig hvort hún mætti nota prófílinn minn í greinina og ég leyfði það,“ segir Þorsteinn. Ashley þessi virðist hafa fengið að prófa beta útgáfu af þeirri útgáfu Tinder sem nú er komin í loftið. Nýja týpan gerir notendum kleyft að swipe-a fólk hvaðanæva úr heiminum. „Ég hef verið á Tinder í einhverja mánuði eða síðan vinur minn benti mér á þetta. Mér finnst þetta ágæt dægradvöl, ég er nánast hættur á Facebook og nota þetta til að drepa tímann. Skoða þetta til að mynda frekar en Moggann eða slíkt,“ segir Þorsteinn.
Tengdar fréttir Breytinga að vænta á Tinder Notendur stefnumótaforritsins Tinder munu á næstunni geta borgað fyrir uppfærða útgáfu af forritinu sem mun bjóða upp á ýmsa nýja möguleika. 3. febrúar 2015 14:15 Ár rassa og samfélagsmiðla Söngkonan Salka Sól Eyfeld og ritstjóri Nútímans Atli Fannar Bjarkason fara yfir það minnisstæðasta í dægurmálum á árinu. 14. desember 2014 09:00 Tinder hyglir yngri notendum fram yfir þá eldri Notendur Tinder geta nú greitt fyrir ýmsa auka kosti. Eldri notendur þurfa að greiða fjórfalt meira. 3. mars 2015 18:00 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Breytinga að vænta á Tinder Notendur stefnumótaforritsins Tinder munu á næstunni geta borgað fyrir uppfærða útgáfu af forritinu sem mun bjóða upp á ýmsa nýja möguleika. 3. febrúar 2015 14:15
Ár rassa og samfélagsmiðla Söngkonan Salka Sól Eyfeld og ritstjóri Nútímans Atli Fannar Bjarkason fara yfir það minnisstæðasta í dægurmálum á árinu. 14. desember 2014 09:00
Tinder hyglir yngri notendum fram yfir þá eldri Notendur Tinder geta nú greitt fyrir ýmsa auka kosti. Eldri notendur þurfa að greiða fjórfalt meira. 3. mars 2015 18:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp