Fyrsti mannlausi driftarinn Finnur Thorlacius skrifar 3. mars 2015 11:34 Eins og margir aðrir bílaframleiðendur hefur BMW unnið um nokkurn tíma að sjálfakandi bílum. Til að sýna hversu langt þeir eru komnir í þessari tækni fannst BMW snjallræði að láta einn bíla sinna, BMW 2-línuna, drifta mannlausan og sýna það umheiminum. Bíllinn fer með þvílíkri nákvæmni hring eftir hring algerlega eftir hringlínunni sem honum er sett að fara. Til að gera þennan leik ennþá raunverulegri var náttúrulega kjörið að fá einn af hæfari drifturum heims til að leika þetta eftir og tekst honum reyndar bærilega til, eins og hér sést. Það sem gerir honum leikinn reyndar erfiðari er að hann driftar á þurru malbiki, en sá mannlausi fer um á bleyttu malbiki. Bílar video Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent
Eins og margir aðrir bílaframleiðendur hefur BMW unnið um nokkurn tíma að sjálfakandi bílum. Til að sýna hversu langt þeir eru komnir í þessari tækni fannst BMW snjallræði að láta einn bíla sinna, BMW 2-línuna, drifta mannlausan og sýna það umheiminum. Bíllinn fer með þvílíkri nákvæmni hring eftir hring algerlega eftir hringlínunni sem honum er sett að fara. Til að gera þennan leik ennþá raunverulegri var náttúrulega kjörið að fá einn af hæfari drifturum heims til að leika þetta eftir og tekst honum reyndar bærilega til, eins og hér sést. Það sem gerir honum leikinn reyndar erfiðari er að hann driftar á þurru malbiki, en sá mannlausi fer um á bleyttu malbiki.
Bílar video Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent