Jón Orri: Ég ætla að reyna að verða aftur Íslandsmeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2015 14:30 Jón Orri Kristjánsson í leik með Stjörnunni. Vísir/Valli Jón Orri Kristjánsson, miðherji Stjörnunnar, varð Íslandsmeistari með KR í fyrra en nú er hann í einu af liðunum sem ætla að taka Íslandsbikarinn úr Vesturbænum. „Ég kann bara mjög vel við mig í Stjörnutreyjunni. Þetta er bara annar litur en annars er maður bara að spila körfubolta. Þetta eru engin eldflaugavísindi," sagði Jón Orri Kristjánsson í viðtali við Arnar Björnsson á kynningarfundi fyrir úrslitakeppnina. Er ólíkt að spila með Stjörnunni en að spila með KR. „Já það eru önnur markmið en einhvern vegin þau sömu. Við ætlum að vinna titilinn en förum aðra leið að því heldur en KR," sagði Jón Orri. En á Stjarnan möguleika á að fara alla leið? „Ég væri ekki að fara inn í úrslitakeppni ef ég hefði ekki trú á því að vinna," sagði Jón Orri. En er hans gamla lið í KR ekki sterkara en Stjarnan? „Ég veit ekki með það. Þeir eru helvíti erfiðir og ógeðslega góðir," sagði Jón Orri. Hvaða lið mun duga lengst í keppninni? „Við," svaraði Jón Orri strax en hver verður mótherjinn í úrslitunum? „Það er allt annað mál og mér er eiginlega sama um það. Við þurfum að vinna þrjú lið á leiðinni og mér er sama hver þau verða. Ég ætla að reyna að verða aftur Íslandsmeistari," sagði Jón Orri en það má sjá allt viðtal Arnars Björnssonar við hann hér fyrir neðan. Dominos-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Jón Orri Kristjánsson, miðherji Stjörnunnar, varð Íslandsmeistari með KR í fyrra en nú er hann í einu af liðunum sem ætla að taka Íslandsbikarinn úr Vesturbænum. „Ég kann bara mjög vel við mig í Stjörnutreyjunni. Þetta er bara annar litur en annars er maður bara að spila körfubolta. Þetta eru engin eldflaugavísindi," sagði Jón Orri Kristjánsson í viðtali við Arnar Björnsson á kynningarfundi fyrir úrslitakeppnina. Er ólíkt að spila með Stjörnunni en að spila með KR. „Já það eru önnur markmið en einhvern vegin þau sömu. Við ætlum að vinna titilinn en förum aðra leið að því heldur en KR," sagði Jón Orri. En á Stjarnan möguleika á að fara alla leið? „Ég væri ekki að fara inn í úrslitakeppni ef ég hefði ekki trú á því að vinna," sagði Jón Orri. En er hans gamla lið í KR ekki sterkara en Stjarnan? „Ég veit ekki með það. Þeir eru helvíti erfiðir og ógeðslega góðir," sagði Jón Orri. Hvaða lið mun duga lengst í keppninni? „Við," svaraði Jón Orri strax en hver verður mótherjinn í úrslitunum? „Það er allt annað mál og mér er eiginlega sama um það. Við þurfum að vinna þrjú lið á leiðinni og mér er sama hver þau verða. Ég ætla að reyna að verða aftur Íslandsmeistari," sagði Jón Orri en það má sjá allt viðtal Arnars Björnssonar við hann hér fyrir neðan.
Dominos-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins