BMW hagnaðist um 1.349 milljarða í fyrra Finnur Thorlacius skrifar 12. mars 2015 16:07 BMW X5 seldist eins og heitar lummur í fyrra og á vænan hlut í miklum hagnaði BMW. BMW átti afar gott ár í fyrra og hagnaður fyrirtækisns fyrir skatta nam 1.349 milljörðum króna, en 861 milljarði eftir skatta. Hækkaði hagnaðurinn milli ára um 14%. Þessi hagnaður BMW var meiri heldur en spár flestra aðila sagði til um. BMW þakkar þessum góða árangri helst mikilli sölu á BMW X5 jeppanum og frábærum viðtökum nýs BMW 2-línu bílsins. Árið í fyrra var fimmta árið í röð sem BMW slær eigið sölumet og það mun væntnalega einnig gerast í ár. BMW ætlar að greiða 2,9 evra arð fyrir hvern hlut í fyrirtækinu, en var 2,6 evrur í fyrra. BMW berst nú hatrammlega við Audi og Mercedes Benz um að vera stærsti seljandi lúxusbíla í heiminum og verður sú barátta jöfn í ár ef marka má tölur fyrir fyrstu tvo mánuði ársins, en Audi seldi þá fleiri bíla en BMW. BMW hefur haldið þessum titli frá árinu 2005. Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
BMW átti afar gott ár í fyrra og hagnaður fyrirtækisns fyrir skatta nam 1.349 milljörðum króna, en 861 milljarði eftir skatta. Hækkaði hagnaðurinn milli ára um 14%. Þessi hagnaður BMW var meiri heldur en spár flestra aðila sagði til um. BMW þakkar þessum góða árangri helst mikilli sölu á BMW X5 jeppanum og frábærum viðtökum nýs BMW 2-línu bílsins. Árið í fyrra var fimmta árið í röð sem BMW slær eigið sölumet og það mun væntnalega einnig gerast í ár. BMW ætlar að greiða 2,9 evra arð fyrir hvern hlut í fyrirtækinu, en var 2,6 evrur í fyrra. BMW berst nú hatrammlega við Audi og Mercedes Benz um að vera stærsti seljandi lúxusbíla í heiminum og verður sú barátta jöfn í ár ef marka má tölur fyrir fyrstu tvo mánuði ársins, en Audi seldi þá fleiri bíla en BMW. BMW hefur haldið þessum titli frá árinu 2005.
Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira