Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Viðraðu hælana Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Er skyggður afturendi næsta trend? Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Viðraðu hælana Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Er skyggður afturendi næsta trend? Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour