Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Adele er byrjuð í ræktinni og er ekki að elska það Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Naomi Campbell með áhugavert skart Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Dýrustu brúðarkjólar stjarnanna Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Adele er byrjuð í ræktinni og er ekki að elska það Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Naomi Campbell með áhugavert skart Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Dýrustu brúðarkjólar stjarnanna Glamour