Jimmy Walker leiðir eftir tvo hringi í Texas 28. mars 2015 11:30 Jimmy Walker einbeittur á öðrum hring í gær. Getty Bandaríska Ryder-stjarnan, Jimmy Walker, leiðir á Valero Texas Open eftir tvo hringi en hann hefur leikið hringina tvo á TPC San Antonio á sex höggum undir pari. Á eftir honum koma þeir Charley Hoffman og Aaron Baddeley á fimm höggum undir pari en Kevin Na og ungstirnið Jordan Spieth koma þar á eftir á fjórum höggum undir. Aðstæður héldu áfram að gera þátttakendum lífið leitt en mikill vindur hefur verið fyrstu tvo dagana og þegar að mótið er hálfnað eru aðeins 14 kylfingar undir pari vallar, sem verður að teljast mjög óvenjulegt miðað við hversu sterkt mót á PGA-mótaröðinni er um að ræða. Einn af þeim sem eru í góðum málum er Phil Mickelson en hann er á tveimur höggum undir pari og gæti með góðum hring á morgun gert atlögu að efstu mönnum, en þessi vinsæli kylfingur virðist vera að finna sitt besta form fyrir Masters mótið sem hefst eftir tvær vikur. Þriðji hringur á hinum krefjandi TPC San Antonio verður í beinni útendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld. Golf Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríska Ryder-stjarnan, Jimmy Walker, leiðir á Valero Texas Open eftir tvo hringi en hann hefur leikið hringina tvo á TPC San Antonio á sex höggum undir pari. Á eftir honum koma þeir Charley Hoffman og Aaron Baddeley á fimm höggum undir pari en Kevin Na og ungstirnið Jordan Spieth koma þar á eftir á fjórum höggum undir. Aðstæður héldu áfram að gera þátttakendum lífið leitt en mikill vindur hefur verið fyrstu tvo dagana og þegar að mótið er hálfnað eru aðeins 14 kylfingar undir pari vallar, sem verður að teljast mjög óvenjulegt miðað við hversu sterkt mót á PGA-mótaröðinni er um að ræða. Einn af þeim sem eru í góðum málum er Phil Mickelson en hann er á tveimur höggum undir pari og gæti með góðum hring á morgun gert atlögu að efstu mönnum, en þessi vinsæli kylfingur virðist vera að finna sitt besta form fyrir Masters mótið sem hefst eftir tvær vikur. Þriðji hringur á hinum krefjandi TPC San Antonio verður í beinni útendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira