Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. mars 2015 13:45 Hópurinn fyrir framan þinghúsið. mynd/andri sigurður haraldsson Íslenskar stúlkur halda í dag upp á dag geirvörtunnar. Í skólum víða um land hafa brjóst fengið að njóta sín til hins ítrasta. Hið sama má segja um samfélagsmiðla þar sem vart er þverfótað fyrir brjóstum af öllum stærðum og gerðum. Hópur stúlkna úr Kvennaskólanum í Reykjavík gekk nú fyrir skemmstu fylktu liði berbrjósta um miðbæinn til að taka þátt í deginum.Þetta var bara að gerast! Áfram rokkuðu menntaskólapíur! #FreeTheNipplepic.twitter.com/ZJE2KOr4Ur — Hildur Hjörvar (@hhjorvar) March 26, 2015 „Við vorum bara að koma aftur í hús,“ segir Embla Huld Þorleifsdóttir, nemi við Kvennaskólann í Reykjavík. Hún gekk niður Bankastrætið ásamt þrettán öðrum stúlkum og allar áttu þær sameiginlegt að flagga brjóstunum. „Við vorum, eins og allir, búnar að fylgjast með umræðunni á Twitter og netinu og ákváðum að taka þetta skrefinu lengra. Við röltum úr skólanum, eftir Þingholtsstrætinu, niður Bankastrætið og enduðum að fara á Lækjartorg og fyrir framan þinghúsið.“Aðspurð segir hún að þeim hafi ekki orðið kalt enda hafi sólin byrjað að skína fyrir skemmstu. „Okkur var tekið rosalega vel. Konur komu út í glugga og öskruðu á okkur, ein hljóp út og beraði sig með okkur, bílar hægðu á sér og margir tóku myndir. Að vísu var ein sem púaði á okkur en hún var í miklum minnihluta,“ segir Embla Huld. Þetta er það besta sem ég hef gert! # freethenipple A photo posted by Embla Huld Þorleifssóttir (@emblahuld) on Mar 26, 2015 at 5:36am PDT Harðkjarna Kvennó konur vilja breytingu! Samfélagið þarf að rífa sig inn í 21. öldina! #freethenipple #Injustices pic.twitter.com/n3ODITbadD— hlandri (@Andrisig97) March 26, 2015 #FreeTheNipple Tengdar fréttir Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09 Icelandic members of parliament free their nipples Björt Ólafsdóttir of the party Bright Future posted her picture last night with the message: "This is for feeding children. Shove it up your patriarchy!“ 26. mars 2015 08:21 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Íslenskar stúlkur halda í dag upp á dag geirvörtunnar. Í skólum víða um land hafa brjóst fengið að njóta sín til hins ítrasta. Hið sama má segja um samfélagsmiðla þar sem vart er þverfótað fyrir brjóstum af öllum stærðum og gerðum. Hópur stúlkna úr Kvennaskólanum í Reykjavík gekk nú fyrir skemmstu fylktu liði berbrjósta um miðbæinn til að taka þátt í deginum.Þetta var bara að gerast! Áfram rokkuðu menntaskólapíur! #FreeTheNipplepic.twitter.com/ZJE2KOr4Ur — Hildur Hjörvar (@hhjorvar) March 26, 2015 „Við vorum bara að koma aftur í hús,“ segir Embla Huld Þorleifsdóttir, nemi við Kvennaskólann í Reykjavík. Hún gekk niður Bankastrætið ásamt þrettán öðrum stúlkum og allar áttu þær sameiginlegt að flagga brjóstunum. „Við vorum, eins og allir, búnar að fylgjast með umræðunni á Twitter og netinu og ákváðum að taka þetta skrefinu lengra. Við röltum úr skólanum, eftir Þingholtsstrætinu, niður Bankastrætið og enduðum að fara á Lækjartorg og fyrir framan þinghúsið.“Aðspurð segir hún að þeim hafi ekki orðið kalt enda hafi sólin byrjað að skína fyrir skemmstu. „Okkur var tekið rosalega vel. Konur komu út í glugga og öskruðu á okkur, ein hljóp út og beraði sig með okkur, bílar hægðu á sér og margir tóku myndir. Að vísu var ein sem púaði á okkur en hún var í miklum minnihluta,“ segir Embla Huld. Þetta er það besta sem ég hef gert! # freethenipple A photo posted by Embla Huld Þorleifssóttir (@emblahuld) on Mar 26, 2015 at 5:36am PDT Harðkjarna Kvennó konur vilja breytingu! Samfélagið þarf að rífa sig inn í 21. öldina! #freethenipple #Injustices pic.twitter.com/n3ODITbadD— hlandri (@Andrisig97) March 26, 2015
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09 Icelandic members of parliament free their nipples Björt Ólafsdóttir of the party Bright Future posted her picture last night with the message: "This is for feeding children. Shove it up your patriarchy!“ 26. mars 2015 08:21 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09
Icelandic members of parliament free their nipples Björt Ólafsdóttir of the party Bright Future posted her picture last night with the message: "This is for feeding children. Shove it up your patriarchy!“ 26. mars 2015 08:21
Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33