Lífið

Uppselt á OMAM - Aukatónleikar farnir í sölu

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Of Monsters and Men á tónleikum.
Of Monsters and Men á tónleikum. vísir/getty
Miðar á tónleika Of Monsters of Men í Hörpu þann 19. ágúst eru uppseldir. Búið er að skipuleggja aukatónleika daginn eftir og er miðasala hafin á þá tónleika

Önnur plata sveitarinnar, Beneath the Skin, kemur út 8. júní og verður árið mjög annasamt hjá sveitinni. Til stendur að leika á hátíðum og tónleikum víða um heim en sveitin gefur sér tíma til að leika fyrir landann í Eldborg. 

Fyrsta smáskífa plötunnar er nú þegar komin út en hún ber nafnið Crystals og Siggi Sigurjóns fer á kostum í svokölluðu textamyndbandi.


Tengdar fréttir

Öflugri útflutningsvara en þorskur

Fáir Íslendingar hafa staðið frammi fyrir öðru eins verkefni og Of Monsters and Men gerir í dag. Það er stundum talað um að plata númer tvö sé sú erfiðasta. Það þarf að standast væntingar án þess að hjakka í sama farinu






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.