FSu fékk heimavallarrétt eftir sigur í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. mars 2015 22:13 Hallgrímur Brynjólfsson er þjálfari Hamars sem endaði í öðru sæti. Vísir/Pjetur Það er nú ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í 1. deildinni í körfubolta en þar ræðst hvaða lið mun fylgja Hetti í Domino's-deild karla. Hamar tryggði sér annað sætið með sigri á KFÍ á útivelli, 80-77. FSu, Valur og ÍA komu svo öll næst með 26 stig en fyrstnefnda liðið þurfti framlengingu til að vinna botnlið Þórs frá Akureyri í lokaumferðinni í kvöld. Sigurinn var dýrmætur fyrir FSu þar sem liðið hefur betri árangur í innbyrðisviðureignum sínum gegn bæði Val og ÍA og endaði því í þriðja sæti deildarinnar, sem tryggir liðinu heimavallarrétt gegn Val í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. ÍA vann topplið Hattar, sem var þegar búið að tryggja sér titilinn, en Valur tapaði fyrir Breiðabliki í Kópavogi.Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Hamar - ÍA FSu - ValurÚrslit kvöldsins:ÍA-Höttur 99-84 (18-15, 24-16, 26-27, 31-26)ÍA: Zachary Jamarco Warren 41/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 21/16 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 12, Ómar Örn Helgason 11/6 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 5, Erlendur Þór Ottesen 3/8 fráköst, Áskell Jónsson 2/8 fráköst, Þorsteinn Helgason 2, Þorleifur Baldvinsson 2.Höttur: Tobin Carberry 31/13 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 18, Hreinn Gunnar Birgisson 14/7 fráköst/5 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 9/4 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 6, Ásmundur Hrafn Magnússon 4, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2.Þór Ak.-FSu 95-97 (29-20, 17-25, 23-23, 16-17, 10-12)Þór Ak.: Frisco Sandidge 34/18 fráköst/6 stoðsendingar, Vic Ian Damasin 23/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 16/11 fráköst/8 varin skot, Einar Ómar Eyjólfsson 12, Arnór Jónsson 6, Sturla Elvarsson 2, Daníel Andri Halldórsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar.FSu: Ari Gylfason 30, Collin Anthony Pryor 29/14 fráköst, Hlynur Hreinsson 12/9 stoðsendingar, Maciej Klimaszewski 10/7 fráköst, Birkir Víðisson 8/5 fráköst, Fraser Malcom 4, Svavar Ingi Stefánsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.KFÍ-Hamar 77-80 (18-17, 23-21, 20-19, 16-23)KFÍ: Nebojsa Knezevic 32/5 stoðsendingar/7 stolnir, Birgir Björn Pétursson 21/7 fráköst/5 varin skot, Gunnlaugur Gunnlaugsson 10, Björgvin Snævar Sigurðsson 6/4 fráköst, Pance Ilievski 4/4 fráköst, Andri Már Einarsson 4.Hamar: Þorsteinn Gunnlaugsson 16/10 fráköst, Örn Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 15/4 fráköst, Julian Nelson 14/6 fráköst, Páll Ingason 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 4.Breiðablik-Valur 102-85 (27-25, 27-25, 25-17, 23-18)Breiðablik: Rúnar Ingi Erlingsson 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Karl Ævarsson 16/7 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13, Egill Vignisson 12/5 fráköst, Jerry Lewis Hollis 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Vignisson 8/4 fráköst/3 varin skot, Halldór Halldórsson 7, Sveinbjörn Jóhannesson 5/7 fráköst, Ásgeir Nikulásson 3, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Aron Brynjar Þórðarson 2.Valur: Kristján Leifur Sverrisson 19/9 fráköst/3 varin skot, Leifur Steinn Árnason 18/11 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 12/5 fráköst, Nathen Garth 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10, Kormákur Arthursson 10, Benedikt Blöndal 4/9 stoðsendingar. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Það er nú ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í 1. deildinni í körfubolta en þar ræðst hvaða lið mun fylgja Hetti í Domino's-deild karla. Hamar tryggði sér annað sætið með sigri á KFÍ á útivelli, 80-77. FSu, Valur og ÍA komu svo öll næst með 26 stig en fyrstnefnda liðið þurfti framlengingu til að vinna botnlið Þórs frá Akureyri í lokaumferðinni í kvöld. Sigurinn var dýrmætur fyrir FSu þar sem liðið hefur betri árangur í innbyrðisviðureignum sínum gegn bæði Val og ÍA og endaði því í þriðja sæti deildarinnar, sem tryggir liðinu heimavallarrétt gegn Val í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. ÍA vann topplið Hattar, sem var þegar búið að tryggja sér titilinn, en Valur tapaði fyrir Breiðabliki í Kópavogi.Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Hamar - ÍA FSu - ValurÚrslit kvöldsins:ÍA-Höttur 99-84 (18-15, 24-16, 26-27, 31-26)ÍA: Zachary Jamarco Warren 41/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 21/16 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 12, Ómar Örn Helgason 11/6 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 5, Erlendur Þór Ottesen 3/8 fráköst, Áskell Jónsson 2/8 fráköst, Þorsteinn Helgason 2, Þorleifur Baldvinsson 2.Höttur: Tobin Carberry 31/13 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 18, Hreinn Gunnar Birgisson 14/7 fráköst/5 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 9/4 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 6, Ásmundur Hrafn Magnússon 4, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2.Þór Ak.-FSu 95-97 (29-20, 17-25, 23-23, 16-17, 10-12)Þór Ak.: Frisco Sandidge 34/18 fráköst/6 stoðsendingar, Vic Ian Damasin 23/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 16/11 fráköst/8 varin skot, Einar Ómar Eyjólfsson 12, Arnór Jónsson 6, Sturla Elvarsson 2, Daníel Andri Halldórsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar.FSu: Ari Gylfason 30, Collin Anthony Pryor 29/14 fráköst, Hlynur Hreinsson 12/9 stoðsendingar, Maciej Klimaszewski 10/7 fráköst, Birkir Víðisson 8/5 fráköst, Fraser Malcom 4, Svavar Ingi Stefánsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.KFÍ-Hamar 77-80 (18-17, 23-21, 20-19, 16-23)KFÍ: Nebojsa Knezevic 32/5 stoðsendingar/7 stolnir, Birgir Björn Pétursson 21/7 fráköst/5 varin skot, Gunnlaugur Gunnlaugsson 10, Björgvin Snævar Sigurðsson 6/4 fráköst, Pance Ilievski 4/4 fráköst, Andri Már Einarsson 4.Hamar: Þorsteinn Gunnlaugsson 16/10 fráköst, Örn Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 15/4 fráköst, Julian Nelson 14/6 fráköst, Páll Ingason 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 4.Breiðablik-Valur 102-85 (27-25, 27-25, 25-17, 23-18)Breiðablik: Rúnar Ingi Erlingsson 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Karl Ævarsson 16/7 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13, Egill Vignisson 12/5 fráköst, Jerry Lewis Hollis 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Vignisson 8/4 fráköst/3 varin skot, Halldór Halldórsson 7, Sveinbjörn Jóhannesson 5/7 fráköst, Ásgeir Nikulásson 3, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Aron Brynjar Þórðarson 2.Valur: Kristján Leifur Sverrisson 19/9 fráköst/3 varin skot, Leifur Steinn Árnason 18/11 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 12/5 fráköst, Nathen Garth 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10, Kormákur Arthursson 10, Benedikt Blöndal 4/9 stoðsendingar.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira