Biggi Lögga segir mikið gert úr brjóstasýningunni á B5 Kjartan Atli Kjartansson skrifar 30. mars 2015 11:45 Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, segist misskilinn. Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, segir að mikið hafi verið gert úr því þegar Jónína Birgisdóttir sýndi honum brjóstin á skemmtistaðnum B5 um helgina. Jónína var þannig að gagnrýna Birgi fyrir skrif hans um Free the nipple byltinguna í síðustu viku. Birgir segir að skrif sín hafi verið misskilin. „Þetta var nú ekki eins mikið og sagt hefur verið. Hún rétt togaði bara bolinn niður," útskýrir lögreglumaðurinn þekkti. Hann segir að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, sem vakti athygli á málinu á Twitter, hafa sagt við sig að hann myndi vonandi endurskoða afstöðu sína í kjölfarið á þessu. „Ég veit ekki hvaða afstöðu samt. Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig. Ég skil alveg út á hvað Free the nipple gengur, eina sem ég setti út á var aðferðafræðina," segir Birgir.Sjá einnig:Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu Jónína sagði í samtali við Vísi í morgun að Birgir hafi gengið vandræðalegur í burtu. „Mér fannst þetta bara pínu fyndið," segir Birgir á móti og bætir við: „Ég tek þessu allavega ekkert nærri mér." Jónína segir að hún hafi ákveðið að ganga alla leið og sýna honum brjóst sín eftir að hann hafi hrist hausinn. „Við byrjuðum eitthvað að grínast í honum og þykjast ætla að rífa niður bolinn,“ segir Jónína sem gekk skrefinu lengra. „Hann hristir eitthvað hausinn. Þá ákvað ég að fara alla leið með þetta.“ Aðspurð um viðbrögðin segir Jónína að ekki margir hafi séð þetta enda hafi hún aðeins berað brjóstin í örskamma stund. „Stelpurnar í kring voru náttúrulega mjög ánægðar,“ segir Jónína. Biggi hafi hins vegar gengið „eitthvað vandræðalegur“ í burtu. „Ok, kannski er ég bara ógeðslega gamaldags en ég skil ekki alveg þetta „free the nipple“ dæmi. Ég veit vel að hugsunin er að mótmæla kúgun kvenna og því að bannað sé á mörgum stöðum í hinu vestræna samfélagi að bera á sér brjóstin, jafnvel þó það sé til að gefa börnum brjóst. Sú hugsun er að sjálfsögðu mjög góð. Ég er bara alls ekki svo viss um að sú aðferð að bera á sér brjóstin á öllum samfélagsmiðlum og á götum úti sé eitthvað að hjálpa þessum göfuga málsstað,“ er meðal þess sem Birgir skrifaði á Facebook-síðu sína, en þar tæklar hann gjarnan heitustu mál samtímans. Tengdar fréttir „Ég sá svolítið mikið af ungum stúlkum að bera á sér brjóstin“ Biggi lögga ræddi skrif sín um #Freethenipple í Harmageddon og baðst afsökunar, ef hann hefur sært einhvern. 26. mars 2015 12:26 Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Biggi lögga á Snapchat: Ætlar að veita Íslendingum innsýn í lögreglustarfið Birgir Örn Guðjónsson, sem betur er þekktur sem Biggi lögga, er þjóðkunnur fyrir greinaskrif sín og svo það að bregða á leik á internetinu. 23. mars 2015 09:20 Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00 Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, segir að mikið hafi verið gert úr því þegar Jónína Birgisdóttir sýndi honum brjóstin á skemmtistaðnum B5 um helgina. Jónína var þannig að gagnrýna Birgi fyrir skrif hans um Free the nipple byltinguna í síðustu viku. Birgir segir að skrif sín hafi verið misskilin. „Þetta var nú ekki eins mikið og sagt hefur verið. Hún rétt togaði bara bolinn niður," útskýrir lögreglumaðurinn þekkti. Hann segir að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, sem vakti athygli á málinu á Twitter, hafa sagt við sig að hann myndi vonandi endurskoða afstöðu sína í kjölfarið á þessu. „Ég veit ekki hvaða afstöðu samt. Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig. Ég skil alveg út á hvað Free the nipple gengur, eina sem ég setti út á var aðferðafræðina," segir Birgir.Sjá einnig:Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu Jónína sagði í samtali við Vísi í morgun að Birgir hafi gengið vandræðalegur í burtu. „Mér fannst þetta bara pínu fyndið," segir Birgir á móti og bætir við: „Ég tek þessu allavega ekkert nærri mér." Jónína segir að hún hafi ákveðið að ganga alla leið og sýna honum brjóst sín eftir að hann hafi hrist hausinn. „Við byrjuðum eitthvað að grínast í honum og þykjast ætla að rífa niður bolinn,“ segir Jónína sem gekk skrefinu lengra. „Hann hristir eitthvað hausinn. Þá ákvað ég að fara alla leið með þetta.“ Aðspurð um viðbrögðin segir Jónína að ekki margir hafi séð þetta enda hafi hún aðeins berað brjóstin í örskamma stund. „Stelpurnar í kring voru náttúrulega mjög ánægðar,“ segir Jónína. Biggi hafi hins vegar gengið „eitthvað vandræðalegur“ í burtu. „Ok, kannski er ég bara ógeðslega gamaldags en ég skil ekki alveg þetta „free the nipple“ dæmi. Ég veit vel að hugsunin er að mótmæla kúgun kvenna og því að bannað sé á mörgum stöðum í hinu vestræna samfélagi að bera á sér brjóstin, jafnvel þó það sé til að gefa börnum brjóst. Sú hugsun er að sjálfsögðu mjög góð. Ég er bara alls ekki svo viss um að sú aðferð að bera á sér brjóstin á öllum samfélagsmiðlum og á götum úti sé eitthvað að hjálpa þessum göfuga málsstað,“ er meðal þess sem Birgir skrifaði á Facebook-síðu sína, en þar tæklar hann gjarnan heitustu mál samtímans.
Tengdar fréttir „Ég sá svolítið mikið af ungum stúlkum að bera á sér brjóstin“ Biggi lögga ræddi skrif sín um #Freethenipple í Harmageddon og baðst afsökunar, ef hann hefur sært einhvern. 26. mars 2015 12:26 Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Biggi lögga á Snapchat: Ætlar að veita Íslendingum innsýn í lögreglustarfið Birgir Örn Guðjónsson, sem betur er þekktur sem Biggi lögga, er þjóðkunnur fyrir greinaskrif sín og svo það að bregða á leik á internetinu. 23. mars 2015 09:20 Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00 Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
„Ég sá svolítið mikið af ungum stúlkum að bera á sér brjóstin“ Biggi lögga ræddi skrif sín um #Freethenipple í Harmageddon og baðst afsökunar, ef hann hefur sært einhvern. 26. mars 2015 12:26
Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29
Biggi lögga á Snapchat: Ætlar að veita Íslendingum innsýn í lögreglustarfið Birgir Örn Guðjónsson, sem betur er þekktur sem Biggi lögga, er þjóðkunnur fyrir greinaskrif sín og svo það að bregða á leik á internetinu. 23. mars 2015 09:20
Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00
Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“