Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Rikka skrifar 9. apríl 2015 13:45 Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar Hafsteinsdóttur, eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. Hún býr jafnframt til dásamlegt kaffi sem er þess virði að vakna fyrir eldnsemma á morgnana.Bulletproof kaffi Tobbu200 ml gott kaffi eða sjóðandi vatn og 2-3 tsk instant lífrænt kaffi1 msk ósaltað smjör eða Ghee smjör frá Pukka1 msk lífræn og kaldpressuð kókosolia frá Himneskt1 tsk lífrænt kakósmjör frá BulletproofSetjið allt hráefni saman í blandarann og blandið saman í 5-10 sekúndur. Hellið í stórt latte glas og njótið. Ef að þú drekkur ekki kaffi þá geturðu gert það nákvæmlega sama með lífrænu grænu tei eða dásamlega Chai teinu frá Pukka. Omega 3 fitusýrur eru lífsnauðsynlegar fyrir hjarta, heila og sjón og vinnur vel á bólgumyndun í líkamanum. Tobba mælir með Ultimate Omega frá Nordic Naturals. Til þess að auka fitubrennsluna enn frekar þá mælir Tobba með eftirfarandi bætiefnum:Green Coffee Beab frá Dynamic HealthRasberry KetonesAfrican Bush Mango Svo er það Live Smart Thermoburst súkkulaðið sem er í miklu eftirlæti hjá súkkulaðiunnendum en það er lífrænt, dökkt súkkulaði sem að inniheldur hagnýt næringarefni sem vinna á bólgum og styrkja ónæmiskerfið. Þessi gerð af súkkulaði inniheldur meðal annars Green Coffee Bean og króm sem stillir blóðsykurinn og eykur fitubrennsluna. Frekari upplýsingar um Þorbjörgu má finna á heimasíðu hennar Drykkir Heilsa Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar Hafsteinsdóttur, eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. Hún býr jafnframt til dásamlegt kaffi sem er þess virði að vakna fyrir eldnsemma á morgnana.Bulletproof kaffi Tobbu200 ml gott kaffi eða sjóðandi vatn og 2-3 tsk instant lífrænt kaffi1 msk ósaltað smjör eða Ghee smjör frá Pukka1 msk lífræn og kaldpressuð kókosolia frá Himneskt1 tsk lífrænt kakósmjör frá BulletproofSetjið allt hráefni saman í blandarann og blandið saman í 5-10 sekúndur. Hellið í stórt latte glas og njótið. Ef að þú drekkur ekki kaffi þá geturðu gert það nákvæmlega sama með lífrænu grænu tei eða dásamlega Chai teinu frá Pukka. Omega 3 fitusýrur eru lífsnauðsynlegar fyrir hjarta, heila og sjón og vinnur vel á bólgumyndun í líkamanum. Tobba mælir með Ultimate Omega frá Nordic Naturals. Til þess að auka fitubrennsluna enn frekar þá mælir Tobba með eftirfarandi bætiefnum:Green Coffee Beab frá Dynamic HealthRasberry KetonesAfrican Bush Mango Svo er það Live Smart Thermoburst súkkulaðið sem er í miklu eftirlæti hjá súkkulaðiunnendum en það er lífrænt, dökkt súkkulaði sem að inniheldur hagnýt næringarefni sem vinna á bólgum og styrkja ónæmiskerfið. Þessi gerð af súkkulaði inniheldur meðal annars Green Coffee Bean og króm sem stillir blóðsykurinn og eykur fitubrennsluna. Frekari upplýsingar um Þorbjörgu má finna á heimasíðu hennar
Drykkir Heilsa Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira