Facebook stefnt vegna persónunjósna ingvar haraldsson skrifar 9. apríl 2015 14:15 Facebook er sakað um brot á friðhelgi einkalífsins. vísir/valli 25 þúsund manna hópur í Austurríki hefur stefnt Facebook vegna brota á lögum Evrópusambandsins um friðhelgi einkalífsins og þátttöku í Prism, njósnaforriti Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA. The Guardian greinir frá.Stefnan var lögð fram á þriðjudag af Max Schrems, 27 austurískum lögfræðingi og baráttumanni fyrir friðhelgi einkalífsins. Allir sem eiga aðild að lögsókninni fara fram á sömu bæturnar, 500 evrur eða um 73 þúsund íslenskar krónur. Þá hafa 55 þúsund manns til viðbótar heitið því að taka þátt í lögsókninni á seinni stigum málsins.Sjá einnig: Snowden segir Bandaríkin safna nektarmyndum sem þú sendir„Við erum í raun að biðja Facebook um að hætta fjöldaeftirliti, setja upp alvöru persónuverndarstefnu sem fólk skilur, en einnig að hætta að safna gögnum um fólk sem er ekki einu sinni á Facebook,“ segir Schrems. Lögsókninni er beint að höfuðstöðvum Facebook í Evrópu sem staðsettar eru í Dublin en þar eru allir notendur Facebook sem ekki eru í Bandaríkjunum og Kanada skráðir. Tengdar fréttir Facebook opnar Messenger.com Hægt að nota Facebook-spjallið án þess að opna Facebook sjálft. 8. apríl 2015 22:15 Evrópa vs. Facebook Baráttan um gögnin okkar stendur nú sem hæst. Lögmenn segja núverandi regluverk um meðferð persónuupplýsinga ónýtt en spurningin er hvort það skipti máli þegar milljarðar eru í húfi. 28. mars 2015 12:00 NSA rannsakar störf yfirmanns hjá stofnuninni fyrir einkafyrirtæki Tæknistjóri NSA vinnur fyrir fyrirtæki fyrrverandi yfirmanns stofnunarinnar. Þróa öryggishugbúnað fyrir fjármálastofnanir. 17. október 2014 23:45 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
25 þúsund manna hópur í Austurríki hefur stefnt Facebook vegna brota á lögum Evrópusambandsins um friðhelgi einkalífsins og þátttöku í Prism, njósnaforriti Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA. The Guardian greinir frá.Stefnan var lögð fram á þriðjudag af Max Schrems, 27 austurískum lögfræðingi og baráttumanni fyrir friðhelgi einkalífsins. Allir sem eiga aðild að lögsókninni fara fram á sömu bæturnar, 500 evrur eða um 73 þúsund íslenskar krónur. Þá hafa 55 þúsund manns til viðbótar heitið því að taka þátt í lögsókninni á seinni stigum málsins.Sjá einnig: Snowden segir Bandaríkin safna nektarmyndum sem þú sendir„Við erum í raun að biðja Facebook um að hætta fjöldaeftirliti, setja upp alvöru persónuverndarstefnu sem fólk skilur, en einnig að hætta að safna gögnum um fólk sem er ekki einu sinni á Facebook,“ segir Schrems. Lögsókninni er beint að höfuðstöðvum Facebook í Evrópu sem staðsettar eru í Dublin en þar eru allir notendur Facebook sem ekki eru í Bandaríkjunum og Kanada skráðir.
Tengdar fréttir Facebook opnar Messenger.com Hægt að nota Facebook-spjallið án þess að opna Facebook sjálft. 8. apríl 2015 22:15 Evrópa vs. Facebook Baráttan um gögnin okkar stendur nú sem hæst. Lögmenn segja núverandi regluverk um meðferð persónuupplýsinga ónýtt en spurningin er hvort það skipti máli þegar milljarðar eru í húfi. 28. mars 2015 12:00 NSA rannsakar störf yfirmanns hjá stofnuninni fyrir einkafyrirtæki Tæknistjóri NSA vinnur fyrir fyrirtæki fyrrverandi yfirmanns stofnunarinnar. Þróa öryggishugbúnað fyrir fjármálastofnanir. 17. október 2014 23:45 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Facebook opnar Messenger.com Hægt að nota Facebook-spjallið án þess að opna Facebook sjálft. 8. apríl 2015 22:15
Evrópa vs. Facebook Baráttan um gögnin okkar stendur nú sem hæst. Lögmenn segja núverandi regluverk um meðferð persónuupplýsinga ónýtt en spurningin er hvort það skipti máli þegar milljarðar eru í húfi. 28. mars 2015 12:00
NSA rannsakar störf yfirmanns hjá stofnuninni fyrir einkafyrirtæki Tæknistjóri NSA vinnur fyrir fyrirtæki fyrrverandi yfirmanns stofnunarinnar. Þróa öryggishugbúnað fyrir fjármálastofnanir. 17. október 2014 23:45