Eiríkur Jónsson um „flottustu feministabrjóstin“: „Þetta var bara fyndið“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. apríl 2015 11:31 Ritstjóri Séð og heyrt segist fullviss um að María Ljilja Þrastardóttir, Margrét Erla Maack og Hildur Lilliendahl muni hlæja að umfjölluninni að lokum og sér ekki tilefni til að biðja þær afsökunar. Eiríkur Jónsson, ritstjóri Séð og heyrt, segist fullviss um að hafa ekki sært Hildi Lilliendahl, Margréti Erlu Maack og Maríu Lilju Þrastardóttur með frétt sem hann ritaði undir yfirskriftinni „Flottustu feministabrjóstin“. Einungis hafi verið um húmor af hálfu blaðsins að ræða. „Húmorinn liggur kannski í að skipta út fallegustu í staðinn fyrir frægustu. Allt eru þetta orðaleikir og það er ekki á nokkurn hallað í sjálfu sér. Þetta var ekki neikvætt, þeim var hrósað,“ sagði Eiríkur í þættinum Harmageddon í dag.Umfjöllunin snerist um brjóstamyndir sem þær birtu af sér sem lið í #freethenipple. Í henni sagði meðal annars: „Barmfegurð þeirra hefur vonum vakið athygli enda konurnar þrjár svo fagurlega skapaðar að myndarleg brjóst þeirra nálgast fullkomnun.“Hlæja að fréttinni að lokum Hann sagðist hafa tekið þær þrjár fyrir því þær væru opinberar persónur og þekktir feminstar. Í ljósi þess sé það þeirra hlutverk að vera ósáttar við slíka umfjöllun en að þær myndu að öllum líkindum hlæja að þessu á endanum. Aðspurður hvort hann hefði einhvern tímann tekið myndir af öðrum konum, til að mynda menntaskólastúlkum sem komu „geirvörtubyltingunni“ svokölluðu af stað, svaraði hann: „Það hefði séð og heyrt aldrei gert. Aldrei.“Hlutirnir teknir úr samhengi Þá viðurkenndi hann að hafa tekið hlutina úr samhengi með þessari umfjöllun, en sagði það hlutverk blaðsins. Það fari ekki sömu leið og aðrir fjölmiðlar. „Það var ekkert ljótt við þetta. Þetta var ekkert slæmt og ekki niðrandi á nokkurn hátt. Þetta var bara fyndið.“ Eiríkur sagðist ekki sjá tilefni til að biðja þær stöllur afsökunar. „Hvað kölluðu þær mig? Endaþarm íslenskrar blaðamennsku.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Gagnrýna „Flottustu femínistabrjóstin“ Birtu myndir sem Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir birtu í tilefni #freethenipple. 4. apríl 2015 12:14 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Eiríkur Jónsson, ritstjóri Séð og heyrt, segist fullviss um að hafa ekki sært Hildi Lilliendahl, Margréti Erlu Maack og Maríu Lilju Þrastardóttur með frétt sem hann ritaði undir yfirskriftinni „Flottustu feministabrjóstin“. Einungis hafi verið um húmor af hálfu blaðsins að ræða. „Húmorinn liggur kannski í að skipta út fallegustu í staðinn fyrir frægustu. Allt eru þetta orðaleikir og það er ekki á nokkurn hallað í sjálfu sér. Þetta var ekki neikvætt, þeim var hrósað,“ sagði Eiríkur í þættinum Harmageddon í dag.Umfjöllunin snerist um brjóstamyndir sem þær birtu af sér sem lið í #freethenipple. Í henni sagði meðal annars: „Barmfegurð þeirra hefur vonum vakið athygli enda konurnar þrjár svo fagurlega skapaðar að myndarleg brjóst þeirra nálgast fullkomnun.“Hlæja að fréttinni að lokum Hann sagðist hafa tekið þær þrjár fyrir því þær væru opinberar persónur og þekktir feminstar. Í ljósi þess sé það þeirra hlutverk að vera ósáttar við slíka umfjöllun en að þær myndu að öllum líkindum hlæja að þessu á endanum. Aðspurður hvort hann hefði einhvern tímann tekið myndir af öðrum konum, til að mynda menntaskólastúlkum sem komu „geirvörtubyltingunni“ svokölluðu af stað, svaraði hann: „Það hefði séð og heyrt aldrei gert. Aldrei.“Hlutirnir teknir úr samhengi Þá viðurkenndi hann að hafa tekið hlutina úr samhengi með þessari umfjöllun, en sagði það hlutverk blaðsins. Það fari ekki sömu leið og aðrir fjölmiðlar. „Það var ekkert ljótt við þetta. Þetta var ekkert slæmt og ekki niðrandi á nokkurn hátt. Þetta var bara fyndið.“ Eiríkur sagðist ekki sjá tilefni til að biðja þær stöllur afsökunar. „Hvað kölluðu þær mig? Endaþarm íslenskrar blaðamennsku.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Gagnrýna „Flottustu femínistabrjóstin“ Birtu myndir sem Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir birtu í tilefni #freethenipple. 4. apríl 2015 12:14 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Gagnrýna „Flottustu femínistabrjóstin“ Birtu myndir sem Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir birtu í tilefni #freethenipple. 4. apríl 2015 12:14