Í fangelsi í tvö og hálft ár fyrir sölu hrossakjöts Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2015 13:44 Willy Selten seldi hrossakjöt sem nautakjöt um alla Evrópu. Vísir/AFP Hollenskur karlmaður var í dag dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að selja hrossakjöt sem nautakjöt um alla Evrópu. Willy Selten falsaði skjöl um uppruna kjöts í máli sem teygði sig frá hamborgurum í Írlandi til kjötbolla í Ikea og pylsa í Rússlandi. Af 167 sýnum sem tekin voru í sölufyrirtæki Selten reyndust 35 innihalda hrossakjöt, en allar vörurnar voru seldar sem hreint nautakjöt. Þetta er eitt stærsta hneyksli sinnar tegundar í Evrópu og kom fyrst upp árið 2013. Á vef Guardian segir að á árunum 2011 og 2012 hafi Selten selt minnst 336 tonn af hrossakjöti sem nautakjöt. Matvælaeftirlit Hollands lét endurkalla um 50 þúsund tonn af kjöti sem Selten hafði selt sem nautakjöt. Próf voru gerð á gífurlega mikið af kjöti í kjölfari málsins og í ljós kom að ein af hverjum tuttugu máltíðum sem sagðar eru innihalda nautakjöt í Evrópu, innihéldu í raun hrossakjöt. Annað hvort að fullu eða að hluta til. Hér að neðan má annars vegar sjá hvernig svindlið fór fram og hins vegar má sjá í hvaða löndum hrossakjöt fannst í nautakjötsumbúðum.Vísir/GraphicNewsVísir/GraphicNews Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hollenskur karlmaður var í dag dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að selja hrossakjöt sem nautakjöt um alla Evrópu. Willy Selten falsaði skjöl um uppruna kjöts í máli sem teygði sig frá hamborgurum í Írlandi til kjötbolla í Ikea og pylsa í Rússlandi. Af 167 sýnum sem tekin voru í sölufyrirtæki Selten reyndust 35 innihalda hrossakjöt, en allar vörurnar voru seldar sem hreint nautakjöt. Þetta er eitt stærsta hneyksli sinnar tegundar í Evrópu og kom fyrst upp árið 2013. Á vef Guardian segir að á árunum 2011 og 2012 hafi Selten selt minnst 336 tonn af hrossakjöti sem nautakjöt. Matvælaeftirlit Hollands lét endurkalla um 50 þúsund tonn af kjöti sem Selten hafði selt sem nautakjöt. Próf voru gerð á gífurlega mikið af kjöti í kjölfari málsins og í ljós kom að ein af hverjum tuttugu máltíðum sem sagðar eru innihalda nautakjöt í Evrópu, innihéldu í raun hrossakjöt. Annað hvort að fullu eða að hluta til. Hér að neðan má annars vegar sjá hvernig svindlið fór fram og hins vegar má sjá í hvaða löndum hrossakjöt fannst í nautakjötsumbúðum.Vísir/GraphicNewsVísir/GraphicNews
Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira