Kelis, FKA Twigs og Skream á Solstice: Fimmtíu ný nöfn bætast við Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. apríl 2015 11:44 Aðeins brotabrot þeirra listamanna sem tilkynnt var um í dag. Fimmtíu listamenn hafa bæst við dagskrá Secret Solstice hátíðarinnar sem fram fer í Laugardalnum dagana 19.-21. júní næstkomandi. Meðal listamanna í þeim hópi má nefna FKA Twigs, Kelis, Hjálma, Skream og Totally Enourmous Extinct Dinosaurs og Helga Björnsson. Áður hafði verið upplýst um sextíu sveitir sem fram koma og má þar á meðal nefna The Wailers og Wu-Tang Clan. „Við erum mjög stolt að kynna til viðbótar u.þ.b. 50 ný nöfn á dagskránna okkar. Bæði erlendir og íslenskir listamenn hafa verið kynntir til viðbótar við nú þegar glæsilga dagskrá. Þetta stefnir í rosalega veislu hjá okkur sem verður alls ekki síðri en í fyrra,“ segir Friðrik Ólafsson, framkvæmdastjóri Secret Solstice. „Þetta eru þeir dagar sem eru lengstir á árinu og sólin sest aldrei, það ætti hver Íslendingur að sjá sér skyldu í því halda uppá það með almennilegum hætti.“ Poppdívan Kelis hefur boðað komu sína. Hún er kannski betur þekkt sem stúlkan kom með mjólkurhristingin beint í garðinn alla leið frá Harlem. Kelis hefur unnið til margra verðlauna eins og Brit Awards, Q Awards og NME verðauna auk þess að vera tilnefnd til tveggja Grammy verðlauna.FKA Twigs er listamannsnafn Tahliah Debrett Barnett en hún er 27 ára ensk tónlistarkona. Fyrsta breiðskífa hennar, LP1, kom út í fyrra og var ofarlega á listum helstu tónlistartímarita yfir bestu plötur ársins. Hún var meðal annars tilnefnd til Mercury verðlauna auk Grammy og Brit verðlauna fyrir plötu sína.Totally Enourmous Extinct Dinosaurs er nafnið sem Bretinn Orlando Higginbottom notar þegar hann flytur tónlist sína. Hann hefur gefið út eina plötu fyrir þremur árum síðan og meira efni er væntanlegt frá honum. Sviðsframkoma hans er einnig lífleg.Hjálma frá Keflavík þarf ekki að kynna til sögunnar enda öllum Íslendingum kunnir. Hljómsveitin hefur starfað í rúmlega áratug og á þeim tíma hafa komið út sex breiðskífur, sú síðasta árið 2011. Nú þegar hefur verið tilkynnt um að The Wailers komi fram og ljóst að það verður reggí á Secret Solstice.Helga Björnsson þarf heldur ekki að kynna enda spannar tónlistarferill hans um þrjá áratugi. Grafík, Síðan Skein Sól og Reiðmenn vindanna. Á boðstólum af hans hálfu verða lög sem hann hefur sungið í gegnum tíðina. Miðasala fer fram á tix.is og verða 2.500 miðar í boði á 18.900 krónur áður en verðið hækkar á ný. Hér að neðan má sjá alla listamennina sem tilkynn var um í dag. Wu-Tang Clan [US], FKA Twigs [UK], Kelis [US], Hjálmar [IS], Tale Of Us [DE], Skream [UK], Totally Enormous Extinct Dinosaurs [UK], Nick Curly [DE], Guti [AR], Agent Fresco [IS], Thugfucker [US], Mind Against [DE], Gísli Pálmi [IS], Úlfur Úlfur [IS], Javi Bora [ES], Helgi Björnsson [IS], Júníus Meyvant [IS], Emmsjé Gauti [IS], Bent [IS], Arkir [IS], Egill Tiny [IS], Benni B Ruff & Friends [IS], Yamaho [IS], Benny Crespo's Gang [IS], Tetris Takeover [IS], Bones [CA], Halleluwah [IS], 7 Berg [IS], Mella Dee [UK], Sturle Dagsland [NO], Máni Orrason [IS], Macro/micro [US], Stereo Hypnosis [IS], Geimfarar [IS], Shades of Reykjavík [IS], Þriðja Hæðin [IS], Mushy [UK], Axel Flóvent [IS], BeatmachineAron [IS], Hr. Hnetusmjör [IS], GKR [IS], Frímann [IS], Luca Pilato [UK], Jóhannes Lafontaine [IS], Marteinn [IS] og Proxy 2.0 [UK]. Tengdar fréttir Secret Solstice sögð verða mest spennandi hátíð sumarsins Erlendir miðlar sýna tónlistarhátíðinni Secret Solstice töluverðan mikinn áhuga en í gær birtist grein á vefnum Pulse Radio en þar er talað um að hátíðin sé sú mest heillandi til að heimsækja í sumar. 19. mars 2015 14:14 Wu Tang Clan mætir á Secret Solstice Tilkynnt var um það í dag að rappsveitin sögufræga sækir hátíðina heim í sumar. 31. mars 2015 21:13 Fyrstu nöfnin tilkynnt á Secret Solstice hátíðina Moodymann, Zero 7, Route 94 og fleiri koma fram. 19. desember 2014 18:00 Sálarkempa á Solstice-hátíð Bandaríski sálarsöngvarinn Charles Bradley er einn þeirra listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice, sem verður haldin í annað sinn í Laugardalnum í sumar. 11. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Fimmtíu listamenn hafa bæst við dagskrá Secret Solstice hátíðarinnar sem fram fer í Laugardalnum dagana 19.-21. júní næstkomandi. Meðal listamanna í þeim hópi má nefna FKA Twigs, Kelis, Hjálma, Skream og Totally Enourmous Extinct Dinosaurs og Helga Björnsson. Áður hafði verið upplýst um sextíu sveitir sem fram koma og má þar á meðal nefna The Wailers og Wu-Tang Clan. „Við erum mjög stolt að kynna til viðbótar u.þ.b. 50 ný nöfn á dagskránna okkar. Bæði erlendir og íslenskir listamenn hafa verið kynntir til viðbótar við nú þegar glæsilga dagskrá. Þetta stefnir í rosalega veislu hjá okkur sem verður alls ekki síðri en í fyrra,“ segir Friðrik Ólafsson, framkvæmdastjóri Secret Solstice. „Þetta eru þeir dagar sem eru lengstir á árinu og sólin sest aldrei, það ætti hver Íslendingur að sjá sér skyldu í því halda uppá það með almennilegum hætti.“ Poppdívan Kelis hefur boðað komu sína. Hún er kannski betur þekkt sem stúlkan kom með mjólkurhristingin beint í garðinn alla leið frá Harlem. Kelis hefur unnið til margra verðlauna eins og Brit Awards, Q Awards og NME verðauna auk þess að vera tilnefnd til tveggja Grammy verðlauna.FKA Twigs er listamannsnafn Tahliah Debrett Barnett en hún er 27 ára ensk tónlistarkona. Fyrsta breiðskífa hennar, LP1, kom út í fyrra og var ofarlega á listum helstu tónlistartímarita yfir bestu plötur ársins. Hún var meðal annars tilnefnd til Mercury verðlauna auk Grammy og Brit verðlauna fyrir plötu sína.Totally Enourmous Extinct Dinosaurs er nafnið sem Bretinn Orlando Higginbottom notar þegar hann flytur tónlist sína. Hann hefur gefið út eina plötu fyrir þremur árum síðan og meira efni er væntanlegt frá honum. Sviðsframkoma hans er einnig lífleg.Hjálma frá Keflavík þarf ekki að kynna til sögunnar enda öllum Íslendingum kunnir. Hljómsveitin hefur starfað í rúmlega áratug og á þeim tíma hafa komið út sex breiðskífur, sú síðasta árið 2011. Nú þegar hefur verið tilkynnt um að The Wailers komi fram og ljóst að það verður reggí á Secret Solstice.Helga Björnsson þarf heldur ekki að kynna enda spannar tónlistarferill hans um þrjá áratugi. Grafík, Síðan Skein Sól og Reiðmenn vindanna. Á boðstólum af hans hálfu verða lög sem hann hefur sungið í gegnum tíðina. Miðasala fer fram á tix.is og verða 2.500 miðar í boði á 18.900 krónur áður en verðið hækkar á ný. Hér að neðan má sjá alla listamennina sem tilkynn var um í dag. Wu-Tang Clan [US], FKA Twigs [UK], Kelis [US], Hjálmar [IS], Tale Of Us [DE], Skream [UK], Totally Enormous Extinct Dinosaurs [UK], Nick Curly [DE], Guti [AR], Agent Fresco [IS], Thugfucker [US], Mind Against [DE], Gísli Pálmi [IS], Úlfur Úlfur [IS], Javi Bora [ES], Helgi Björnsson [IS], Júníus Meyvant [IS], Emmsjé Gauti [IS], Bent [IS], Arkir [IS], Egill Tiny [IS], Benni B Ruff & Friends [IS], Yamaho [IS], Benny Crespo's Gang [IS], Tetris Takeover [IS], Bones [CA], Halleluwah [IS], 7 Berg [IS], Mella Dee [UK], Sturle Dagsland [NO], Máni Orrason [IS], Macro/micro [US], Stereo Hypnosis [IS], Geimfarar [IS], Shades of Reykjavík [IS], Þriðja Hæðin [IS], Mushy [UK], Axel Flóvent [IS], BeatmachineAron [IS], Hr. Hnetusmjör [IS], GKR [IS], Frímann [IS], Luca Pilato [UK], Jóhannes Lafontaine [IS], Marteinn [IS] og Proxy 2.0 [UK].
Tengdar fréttir Secret Solstice sögð verða mest spennandi hátíð sumarsins Erlendir miðlar sýna tónlistarhátíðinni Secret Solstice töluverðan mikinn áhuga en í gær birtist grein á vefnum Pulse Radio en þar er talað um að hátíðin sé sú mest heillandi til að heimsækja í sumar. 19. mars 2015 14:14 Wu Tang Clan mætir á Secret Solstice Tilkynnt var um það í dag að rappsveitin sögufræga sækir hátíðina heim í sumar. 31. mars 2015 21:13 Fyrstu nöfnin tilkynnt á Secret Solstice hátíðina Moodymann, Zero 7, Route 94 og fleiri koma fram. 19. desember 2014 18:00 Sálarkempa á Solstice-hátíð Bandaríski sálarsöngvarinn Charles Bradley er einn þeirra listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice, sem verður haldin í annað sinn í Laugardalnum í sumar. 11. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Secret Solstice sögð verða mest spennandi hátíð sumarsins Erlendir miðlar sýna tónlistarhátíðinni Secret Solstice töluverðan mikinn áhuga en í gær birtist grein á vefnum Pulse Radio en þar er talað um að hátíðin sé sú mest heillandi til að heimsækja í sumar. 19. mars 2015 14:14
Wu Tang Clan mætir á Secret Solstice Tilkynnt var um það í dag að rappsveitin sögufræga sækir hátíðina heim í sumar. 31. mars 2015 21:13
Fyrstu nöfnin tilkynnt á Secret Solstice hátíðina Moodymann, Zero 7, Route 94 og fleiri koma fram. 19. desember 2014 18:00
Sálarkempa á Solstice-hátíð Bandaríski sálarsöngvarinn Charles Bradley er einn þeirra listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice, sem verður haldin í annað sinn í Laugardalnum í sumar. 11. febrúar 2015 00:01