Meðal stærstu nafna í ástralskri fatahönnun sýndu listir sýnar á pöllunum þar ber að nefna merki á borð við We Are Handsome, Akira Isogaw, Romance was Born, Ten Pieces og Bianca Spender.
Gestir tískuvikunnar, ástralskir blaðamenn, innkaupafólk, bloggarar og annað áhugafólk um tísku klæddust sumartískunni þrátt fyrir að vera að renna inn í haustið þar sem hið svokallaða "culottes"-buxnasnið (stutt og vítt) var mjög áberandi.






