Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2015 15:13 María Lilja Þrastardóttir stýrði einni málstofu á málþinginu Í dag fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi málþing kynjafræðinema í framhaldsskólum. Auk MK voru komnir þarna nema frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, Borgarholtsskóla, Menntaskóla Borgarfjarðar, Flensborg og Kvennaskólanum í Reykjavík. Boðið var upp á ellefu málstofur en María Lilja Þrastardóttir leiddi eina slíka. „Ég var svo heppin að fá að taka þátt í þessu,“ segir María Lilja. „Í stað þess að flyta hefðbundinn fyrirlestur ákváðum við að reyna að gera eitthvað rótækt sem myndi lifa áfram.“"Langar þig ekki að leika í klámmynd með mér" leigubílstjóri að keyra mig heim #6Dagsleikinn— embla Huld (@emblilius) April 15, 2015 Úr varð lífleg umræða á Twitter undir kassamerkinu #6dagsleikinn. Jafn vel mætti segja að þetta væri í raun Kynlegar athugasemdir settar í 140 stafabil. „Þessi hugmynd kviknaði og eftir lýðræðislega kosningu varð #6dagsleikinn fyrir valinu. Þetta minnir aðeins á EverydaySexism sem hefur verið til erlendis.“ Að undanförnu hefur jafnréttisbaráttan orðið sýnilegri og sýnilegri á samfélagsmiðlum. Stutt er síðan #FreeTheNipple átakið skók samfélagið og á svipuðum tíma í fyrra var hópurinn Kynlegar athugasemdir stofnaður á Facebook. Skýring Maríu Lilju á því hvernig standi á því að baráttan sé að færast meir og meir inn á samfélagsmiðla er einföld."Ég gæti ekki höndlað það ef kona fengi hærri laun en ég" #6dagsleikinn— Glóey--- (@Gloey14) April 15, 2015 „Þetta er ungt fólk sem er að taka við sér og samskipti þess fara að miklu leiti fram í gegnum tæknina. Þau vilja fá upplýsingar og fá þær hratt og samfélagsmiðlarnir eru fullkomnir í þetta verk. Þetta ber vott af því hvert samfélagið er komið,“ segir María Lilja. Því það er fullkomlega viðeigandi að kalla "mella koddí sleik!" á manneskju á djamminu #6dagsleikinn— Hekla (@heklahallgrimsd) April 15, 2015 Það að fleiri skuli heiti Finnur í stjórnum fyrirtækja en konur #6dagsleikinn— María Lilja Þrastar (@marialiljath) April 15, 2015 Þetta review um mig og samstarfskonu #6dagsleikinn pic.twitter.com/fDmvgM2zUG— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) April 15, 2015 Þegar ókunnugur maður talar við vin sinn, bendir á mig og segir svo "þessa myndi ég til dæmis alveg misnota kynferðislega" #6dagsleikinn— Sonja Sigríður (@sonjasjons) April 15, 2015 "Hvað ertu að gera hjá QuizUp, ertu að svara í símann?" #6dagsleikinn— Hildur Kristín (@hihildur) April 15, 2015 Að neðan má svo sjá öll ummæli sem birt hafa verið á Twitter í dag undir merkinu #6dagsleikinn #6dagsleikinn Tweets #FreeTheNipple Tengdar fréttir Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45 Þreyttar á bröndurum og orðræðu sem sýna kvenfyrirlitningu „Það koma erfiðir femíniskir dagar en svo verður maður bjartsýnni, þegar maður sér viðbrögð sem þessi,“ segir ung kona sem stofnaði hóp á Facebook þar sem fólk er hvatt til að deila reynslu sinni af uppákomun þar sem kyn fólks er látið skipta máli. 10. apríl 2014 14:59 „Það er svo erfitt að vera með pung“ Ljóð um karlmennsku hefur fengið fádæma viðbrögð á netinu. 11. apríl 2014 16:29 Eiríkur Jónsson um „flottustu feministabrjóstin“: „Þetta var bara fyndið“ Ritstjóri Séð og heyrt segist fullviss um að María Ljilja Þrastardóttir, Margrét Erla Maack og Hildur Lilliendahl muni hlæja að umfjölluninni að lokum og sér ekki tilefni til að biðja þær afsökunar. 8. apríl 2015 11:31 Kynlegum athugasemdum lokað Stofnandi hópsins segir að markmiði hans hafi verið náð. 30. desember 2014 11:21 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Í dag fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi málþing kynjafræðinema í framhaldsskólum. Auk MK voru komnir þarna nema frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, Borgarholtsskóla, Menntaskóla Borgarfjarðar, Flensborg og Kvennaskólanum í Reykjavík. Boðið var upp á ellefu málstofur en María Lilja Þrastardóttir leiddi eina slíka. „Ég var svo heppin að fá að taka þátt í þessu,“ segir María Lilja. „Í stað þess að flyta hefðbundinn fyrirlestur ákváðum við að reyna að gera eitthvað rótækt sem myndi lifa áfram.“"Langar þig ekki að leika í klámmynd með mér" leigubílstjóri að keyra mig heim #6Dagsleikinn— embla Huld (@emblilius) April 15, 2015 Úr varð lífleg umræða á Twitter undir kassamerkinu #6dagsleikinn. Jafn vel mætti segja að þetta væri í raun Kynlegar athugasemdir settar í 140 stafabil. „Þessi hugmynd kviknaði og eftir lýðræðislega kosningu varð #6dagsleikinn fyrir valinu. Þetta minnir aðeins á EverydaySexism sem hefur verið til erlendis.“ Að undanförnu hefur jafnréttisbaráttan orðið sýnilegri og sýnilegri á samfélagsmiðlum. Stutt er síðan #FreeTheNipple átakið skók samfélagið og á svipuðum tíma í fyrra var hópurinn Kynlegar athugasemdir stofnaður á Facebook. Skýring Maríu Lilju á því hvernig standi á því að baráttan sé að færast meir og meir inn á samfélagsmiðla er einföld."Ég gæti ekki höndlað það ef kona fengi hærri laun en ég" #6dagsleikinn— Glóey--- (@Gloey14) April 15, 2015 „Þetta er ungt fólk sem er að taka við sér og samskipti þess fara að miklu leiti fram í gegnum tæknina. Þau vilja fá upplýsingar og fá þær hratt og samfélagsmiðlarnir eru fullkomnir í þetta verk. Þetta ber vott af því hvert samfélagið er komið,“ segir María Lilja. Því það er fullkomlega viðeigandi að kalla "mella koddí sleik!" á manneskju á djamminu #6dagsleikinn— Hekla (@heklahallgrimsd) April 15, 2015 Það að fleiri skuli heiti Finnur í stjórnum fyrirtækja en konur #6dagsleikinn— María Lilja Þrastar (@marialiljath) April 15, 2015 Þetta review um mig og samstarfskonu #6dagsleikinn pic.twitter.com/fDmvgM2zUG— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) April 15, 2015 Þegar ókunnugur maður talar við vin sinn, bendir á mig og segir svo "þessa myndi ég til dæmis alveg misnota kynferðislega" #6dagsleikinn— Sonja Sigríður (@sonjasjons) April 15, 2015 "Hvað ertu að gera hjá QuizUp, ertu að svara í símann?" #6dagsleikinn— Hildur Kristín (@hihildur) April 15, 2015 Að neðan má svo sjá öll ummæli sem birt hafa verið á Twitter í dag undir merkinu #6dagsleikinn #6dagsleikinn Tweets
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45 Þreyttar á bröndurum og orðræðu sem sýna kvenfyrirlitningu „Það koma erfiðir femíniskir dagar en svo verður maður bjartsýnni, þegar maður sér viðbrögð sem þessi,“ segir ung kona sem stofnaði hóp á Facebook þar sem fólk er hvatt til að deila reynslu sinni af uppákomun þar sem kyn fólks er látið skipta máli. 10. apríl 2014 14:59 „Það er svo erfitt að vera með pung“ Ljóð um karlmennsku hefur fengið fádæma viðbrögð á netinu. 11. apríl 2014 16:29 Eiríkur Jónsson um „flottustu feministabrjóstin“: „Þetta var bara fyndið“ Ritstjóri Séð og heyrt segist fullviss um að María Ljilja Þrastardóttir, Margrét Erla Maack og Hildur Lilliendahl muni hlæja að umfjölluninni að lokum og sér ekki tilefni til að biðja þær afsökunar. 8. apríl 2015 11:31 Kynlegum athugasemdum lokað Stofnandi hópsins segir að markmiði hans hafi verið náð. 30. desember 2014 11:21 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45
Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00
Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45
Þreyttar á bröndurum og orðræðu sem sýna kvenfyrirlitningu „Það koma erfiðir femíniskir dagar en svo verður maður bjartsýnni, þegar maður sér viðbrögð sem þessi,“ segir ung kona sem stofnaði hóp á Facebook þar sem fólk er hvatt til að deila reynslu sinni af uppákomun þar sem kyn fólks er látið skipta máli. 10. apríl 2014 14:59
„Það er svo erfitt að vera með pung“ Ljóð um karlmennsku hefur fengið fádæma viðbrögð á netinu. 11. apríl 2014 16:29
Eiríkur Jónsson um „flottustu feministabrjóstin“: „Þetta var bara fyndið“ Ritstjóri Séð og heyrt segist fullviss um að María Ljilja Þrastardóttir, Margrét Erla Maack og Hildur Lilliendahl muni hlæja að umfjölluninni að lokum og sér ekki tilefni til að biðja þær afsökunar. 8. apríl 2015 11:31
Kynlegum athugasemdum lokað Stofnandi hópsins segir að markmiði hans hafi verið náð. 30. desember 2014 11:21