Ólafur Darri í Spielbergmynd Jakob Bjarnar skrifar 13. apríl 2015 18:49 Ólafur Darri segir Spielberg afskaplega indælan en það er alltaf furðulegt að hitta fólk sem maður hefur litið lengi upp til. Vegur leikarans Ólafs Darra Ólafssonar fer heldur betur vaxandi og er hann nú á leið til Vancouver þar sem hann verður við tökur á nýjustu mynd Steven Spielberg. Hún heitir BFG og er byggð á sögu eftir Roald Dahl. Stendur til að sýna hana á næsta ári. Myndin er sú fyrsta sem Spielberg leikstýrir fyrir Disney sem er einn framleiðanda. Þeir sem fara með helstu hlutverk eru Mark Rylance, Bill Hader, Ruby Barnhill og þá er talið að Martin Freeman fari einnig með hlutverk í myndinni. Ólafur Darri leikur risa í myndinni en þar segir af yngri stúlku, drottningunni af Englandi og velviljaða risanum BFG sem leggja af stað í ævintýraför sem gengur út á að ná risum sem leggja sér mannfólk til munns. Ólafur Darri segist, í stuttu samtali við Vísi, ekki geta tjáð sig mikið um myndina. Það er skýrt tekið fram í samningi. Og það sé alltaf einkennilegt að vera í viðtölum og mega ekki tala. En, hann er sem sagt að fara að leika einn af risunum. Nú er Spielberg einn af þeim stóru, ef ekki sá stærsti í kvikmyndageranum. Ólafur Darri hefur þegar hitt hann, stutta stund þegar hann fór út til æfinga í Vancouver fyrir stuttu. Ólafur Darri segir hann hafa verið afskaplega indælan.En, fór ekki fiðringur um Íslendinginn þegar hann hitti þessa lifandi goðsögn?„Það er alltaf furðulegt að hitta fólk sem maður hefur litið lengi upp til. Spielberg hefur verið hluti af lífi manns svo lengi, eiginlega bara frá því að ég var ungur strákur.“ Spurður hvort þetta megi ekki teljast „stærsta“ mynd sem hann hefur leikið í segist Ólafur Darri ekki alveg gera sér grein fyrir því. „Ég veit það ekki, en ég get sagt að þetta er skemmtilegt næsta skref, alla vega.“ Ólafur Darri verður næstu vikur í Vancouver við tökur á BFG. Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Vegur leikarans Ólafs Darra Ólafssonar fer heldur betur vaxandi og er hann nú á leið til Vancouver þar sem hann verður við tökur á nýjustu mynd Steven Spielberg. Hún heitir BFG og er byggð á sögu eftir Roald Dahl. Stendur til að sýna hana á næsta ári. Myndin er sú fyrsta sem Spielberg leikstýrir fyrir Disney sem er einn framleiðanda. Þeir sem fara með helstu hlutverk eru Mark Rylance, Bill Hader, Ruby Barnhill og þá er talið að Martin Freeman fari einnig með hlutverk í myndinni. Ólafur Darri leikur risa í myndinni en þar segir af yngri stúlku, drottningunni af Englandi og velviljaða risanum BFG sem leggja af stað í ævintýraför sem gengur út á að ná risum sem leggja sér mannfólk til munns. Ólafur Darri segist, í stuttu samtali við Vísi, ekki geta tjáð sig mikið um myndina. Það er skýrt tekið fram í samningi. Og það sé alltaf einkennilegt að vera í viðtölum og mega ekki tala. En, hann er sem sagt að fara að leika einn af risunum. Nú er Spielberg einn af þeim stóru, ef ekki sá stærsti í kvikmyndageranum. Ólafur Darri hefur þegar hitt hann, stutta stund þegar hann fór út til æfinga í Vancouver fyrir stuttu. Ólafur Darri segir hann hafa verið afskaplega indælan.En, fór ekki fiðringur um Íslendinginn þegar hann hitti þessa lifandi goðsögn?„Það er alltaf furðulegt að hitta fólk sem maður hefur litið lengi upp til. Spielberg hefur verið hluti af lífi manns svo lengi, eiginlega bara frá því að ég var ungur strákur.“ Spurður hvort þetta megi ekki teljast „stærsta“ mynd sem hann hefur leikið í segist Ólafur Darri ekki alveg gera sér grein fyrir því. „Ég veit það ekki, en ég get sagt að þetta er skemmtilegt næsta skref, alla vega.“ Ólafur Darri verður næstu vikur í Vancouver við tökur á BFG.
Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira