Ófærð verður sýnd á BBC Birgir Olgeirsson skrifar 28. apríl 2015 16:18 Baltasar Kormákur er leikstjóri Ófærðar. mynd/universal Breska ríkisútvarpið BBC hefur tryggt sér sýningarétt á íslensku þáttaröðinni Ófærð sem verður sýnd á BBC 4 undir heitinu Trapped. Á vef TelevisionBusinessInternational kemur fram að BBC hafi náð samningum við kvikmyndagerðarmanninn Baltasar Kormák um sýningaréttinn. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. „Þættirnir eru úr smiðju þekktasta kvikmyndagerðarmanns Íslands, Baltasar Kormáks. Fyrirtæki hans RVKStudios sér um framleiðslu þeirra og á meðal leikarar eru Ólafur Darri Ólafsson, úr TrueDetective, og BjarneHenriksen, úr Forbrydelsen,“ segir á vef TBI-Vision. Áætlaður kostnaður við framleiðslu þáttanna er talinn milljarður króna en um er að ræða evrópskt samstarf á milli ríkisfjölmiðla á Íslandi, Þýskalandi, Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku, Noregi og Frakklandi. Tökur á þáttunum hófust í janúar síðastliðnum og var áætlað að þær myndu standa yfir í um 90 daga. Mikil leynd hvíldi yfir söguþræðinum á meðan tökum stóð og fengu leikararnir til að mynda ekki að vita neitt um framvindu sögunnar fyrr en komið var að því að taka þau atriði upp þar sem það var uppljóstrað.Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttarinnar var því haldið fram að Ófærð sé fyrsta íslenska þáttaröðin sem sýnd er á BBC. Það er ekki rétt því BBC hefur sýnt bæði Vaktaseríurnar og Latabæ. Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Breska ríkisútvarpið BBC hefur tryggt sér sýningarétt á íslensku þáttaröðinni Ófærð sem verður sýnd á BBC 4 undir heitinu Trapped. Á vef TelevisionBusinessInternational kemur fram að BBC hafi náð samningum við kvikmyndagerðarmanninn Baltasar Kormák um sýningaréttinn. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. „Þættirnir eru úr smiðju þekktasta kvikmyndagerðarmanns Íslands, Baltasar Kormáks. Fyrirtæki hans RVKStudios sér um framleiðslu þeirra og á meðal leikarar eru Ólafur Darri Ólafsson, úr TrueDetective, og BjarneHenriksen, úr Forbrydelsen,“ segir á vef TBI-Vision. Áætlaður kostnaður við framleiðslu þáttanna er talinn milljarður króna en um er að ræða evrópskt samstarf á milli ríkisfjölmiðla á Íslandi, Þýskalandi, Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku, Noregi og Frakklandi. Tökur á þáttunum hófust í janúar síðastliðnum og var áætlað að þær myndu standa yfir í um 90 daga. Mikil leynd hvíldi yfir söguþræðinum á meðan tökum stóð og fengu leikararnir til að mynda ekki að vita neitt um framvindu sögunnar fyrr en komið var að því að taka þau atriði upp þar sem það var uppljóstrað.Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttarinnar var því haldið fram að Ófærð sé fyrsta íslenska þáttaröðin sem sýnd er á BBC. Það er ekki rétt því BBC hefur sýnt bæði Vaktaseríurnar og Latabæ.
Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira