ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2015 17:38 Vera Lopes skoraði sex mörk fyrir ÍBV í dag. vísir/getty ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. Eyjakonur svöruðu þar með fyrir stórtapið í Hertz-höllinni á fimmtudaginn og einvígið er því komið á byrjunarreit á ný. Staðan er 1-1 en næsti leikur fer fram á mánudaginn. Leikurinn byrjaði með látum og strax á 3. mínútu fékk Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, línumaður Gróttu, að líta rauða spjaldið fyrir brot á Díönu Dögg Magnúsdóttur. Eyjakonur nýttu sér fjarveru Önnu og voru lengst af með 3-4 marka forystu í fyrri hálfleik. Gestirnir áttu hins vegar góðan endasprett og staðan var jöfn í hálfleik, 14-14. Grótta komst yfir í byrjun seinni hálfleiks, 15-16, en það var í fyrsta sinn síðan í stöðunni 0-1. ÍBV svaraði með 7-1 kafla og náði fimm marka forystu, 22-17. En deildar- og bikarmeistararnir gáfust ekki upp og Guðný Hjaltadóttir jafnaði metin í 25-25 þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Eva Björk Davíðsdóttir kom Gróttu svo yfir, 25-26, en Eyjakonur skoruðu fjögur af næstu fimm mörkum leiksins og komust tveimur mörkum yfir, 29-27. Eva minnkaði muninn í eitt mark en Telma Amado fór tryggði Eyjakonum sigurinn með 30. marki liðsins. Grótta minnkaði muninn aftur í eitt mark, 30-29, þegar 30 sekúndur voru en nær komust Seltirningar ekki. Ester Óskarsdóttir átti flottan leik í liði og skoraði átta mörk en Vera Lopes kom næst með sex. Eva skoraði mest í liði Gróttu, eða átta mörk.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 8, Vera Lopes 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 4/4, Telma Silva Amado 3, Drífa Þorvalsdsdóttir 2, Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1 .Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 8/2, Lovísa Thompson 6, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Arndís María Erlingsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 1, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1/1, Anett Köbli, Guðný Hjaltadóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.Anna Úrsúla lék aðeins í þrjár mínútur í dag.vísir/vilhelm Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. Eyjakonur svöruðu þar með fyrir stórtapið í Hertz-höllinni á fimmtudaginn og einvígið er því komið á byrjunarreit á ný. Staðan er 1-1 en næsti leikur fer fram á mánudaginn. Leikurinn byrjaði með látum og strax á 3. mínútu fékk Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, línumaður Gróttu, að líta rauða spjaldið fyrir brot á Díönu Dögg Magnúsdóttur. Eyjakonur nýttu sér fjarveru Önnu og voru lengst af með 3-4 marka forystu í fyrri hálfleik. Gestirnir áttu hins vegar góðan endasprett og staðan var jöfn í hálfleik, 14-14. Grótta komst yfir í byrjun seinni hálfleiks, 15-16, en það var í fyrsta sinn síðan í stöðunni 0-1. ÍBV svaraði með 7-1 kafla og náði fimm marka forystu, 22-17. En deildar- og bikarmeistararnir gáfust ekki upp og Guðný Hjaltadóttir jafnaði metin í 25-25 þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Eva Björk Davíðsdóttir kom Gróttu svo yfir, 25-26, en Eyjakonur skoruðu fjögur af næstu fimm mörkum leiksins og komust tveimur mörkum yfir, 29-27. Eva minnkaði muninn í eitt mark en Telma Amado fór tryggði Eyjakonum sigurinn með 30. marki liðsins. Grótta minnkaði muninn aftur í eitt mark, 30-29, þegar 30 sekúndur voru en nær komust Seltirningar ekki. Ester Óskarsdóttir átti flottan leik í liði og skoraði átta mörk en Vera Lopes kom næst með sex. Eva skoraði mest í liði Gróttu, eða átta mörk.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 8, Vera Lopes 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 4/4, Telma Silva Amado 3, Drífa Þorvalsdsdóttir 2, Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1 .Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 8/2, Lovísa Thompson 6, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Arndís María Erlingsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 1, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1/1, Anett Köbli, Guðný Hjaltadóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.Anna Úrsúla lék aðeins í þrjár mínútur í dag.vísir/vilhelm
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09