Ef Bond verður með Sony síma í Spectre þá er það ekki vegna hrifningar Daniels Craig Birgir Olgeirsson skrifar 24. apríl 2015 12:46 Daniel Craig Vísir/Getty Njósnari hennar hátignar, James Bond, mun mögulega notast við SonyXperia Z4-síma í kvikmyndinni Spectre, en það yrði þá væntanlega vegna þess að Daniel Craig fær afar vel borgað fyrir að halda á þeim síma í myndinni. Samkvæmt þeim tölvupósti frá Sony sem er að finna á síðu Wikileaks, þá eru bæði Daniel Craig, sem fer með hlutverk Bonds, og leikstjóri Spectre, SamMendes, ekki aðdáendur SonyXperiaZ4. Í tölvupóstunum kemur fram að þeir vildu frekar nota besta símann á markaði fyrir Bond og hefðu þegar fengið tilboð frá Samsung. „Fyrir utan fjárhæðina þá snýst þetta einnig um að Sam og Daniel eru ekki hrifnir af Sony-símanum, þar sem Bond notar aðeins það besta og í þeirra huga er Sony-síminn ekki sá besti.“ Í einum tölvupóstanna kemur fram að Sony hafði boðið Daniel Craig fimm milljónir dollara, eða sem nemur um 680 milljónum íslenskra króna, fyrir að nota símann í myndinni. Lekinn á tölvupóstum frá Sony nær þó ekki yfir öll þessi samskipti og því er ekki vitað hvaða framleiðandi náði að semja við Bond-teymið. Samsung er sagt hafa boðið 50 milljónir dollara í heildina á móti 28 milljóna dollara tilboði frá Sony. Hvort sem Bond mun nota SonyXperiaZ4 eða SamsungGalaxyS6edge í næstu mynd verður ekki vitað fyrr en Spectre verður frumsýnd 6. nóvember næstkomandi en eitt er vitað og það er að Daniel Craig og SamMendes eru ekki hrifnir af Sony-símanum. Tengdar fréttir Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Bilaður Bond Daniel Craig slasaðist á hné og þarf að fara í aðgerð. 7. apríl 2015 11:30 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Njósnari hennar hátignar, James Bond, mun mögulega notast við SonyXperia Z4-síma í kvikmyndinni Spectre, en það yrði þá væntanlega vegna þess að Daniel Craig fær afar vel borgað fyrir að halda á þeim síma í myndinni. Samkvæmt þeim tölvupósti frá Sony sem er að finna á síðu Wikileaks, þá eru bæði Daniel Craig, sem fer með hlutverk Bonds, og leikstjóri Spectre, SamMendes, ekki aðdáendur SonyXperiaZ4. Í tölvupóstunum kemur fram að þeir vildu frekar nota besta símann á markaði fyrir Bond og hefðu þegar fengið tilboð frá Samsung. „Fyrir utan fjárhæðina þá snýst þetta einnig um að Sam og Daniel eru ekki hrifnir af Sony-símanum, þar sem Bond notar aðeins það besta og í þeirra huga er Sony-síminn ekki sá besti.“ Í einum tölvupóstanna kemur fram að Sony hafði boðið Daniel Craig fimm milljónir dollara, eða sem nemur um 680 milljónum íslenskra króna, fyrir að nota símann í myndinni. Lekinn á tölvupóstum frá Sony nær þó ekki yfir öll þessi samskipti og því er ekki vitað hvaða framleiðandi náði að semja við Bond-teymið. Samsung er sagt hafa boðið 50 milljónir dollara í heildina á móti 28 milljóna dollara tilboði frá Sony. Hvort sem Bond mun nota SonyXperiaZ4 eða SamsungGalaxyS6edge í næstu mynd verður ekki vitað fyrr en Spectre verður frumsýnd 6. nóvember næstkomandi en eitt er vitað og það er að Daniel Craig og SamMendes eru ekki hrifnir af Sony-símanum.
Tengdar fréttir Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Bilaður Bond Daniel Craig slasaðist á hné og þarf að fara í aðgerð. 7. apríl 2015 11:30 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09