Stjörnurnar lofa Baltasar Kormák Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. apríl 2015 19:19 Baltasar Kormákur fékk verðlaunin kvikmyndagerðarmaður ársins afhent á verðlaunahátíðinni CinemaCon, hátíð alþjóðlegra kvikmyndahúsaeigenda, í gærkvöld. Í þessu myndbandi, sem sýnt var á hátíðinni, óska stjörnur á borð við Mark Wahlberg og Jake Gyllenhaal að óska honum til hamingju. „Balti, þú ert badass. Til hamingju með að hafa fengið verðlaunin,“ segir Jake Gyllenhaal leikari í myndbandinu. Annar leikari, Mark Wahlberg, óskar félaga sínum til lukku. „Þetta er verðskuldað og þú átt von á meiru,“ segir Wahlberg. Fleiri leikarar óska honum til lukku með verðlaunin í myndbandinu. Josh Brolin segir þetta aðeins byrjunina; næst séu það verðlaun sem besti leikstjórinn og síðan besti leikstjóri í veröldinni. Jason Clarke gaf honum ráð við verðlaunaafhendinguna: „Ekki gráta þegar þú færð verðlaunin í kvöld,“ sagði hann. „Til hamingju með þessu frábæru verðlaun. Það gleður mig að þér sé veitt þessi verðlaun,“ segir Tim Bevan, hjá Working Title. Hann bætir við að mánuðirnir sem hann hefur unnið með Baltasar að myndinni Everest hafi verið magnaðir. Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Baltasar Kormákur fékk verðlaunin kvikmyndagerðarmaður ársins afhent á verðlaunahátíðinni CinemaCon, hátíð alþjóðlegra kvikmyndahúsaeigenda, í gærkvöld. Í þessu myndbandi, sem sýnt var á hátíðinni, óska stjörnur á borð við Mark Wahlberg og Jake Gyllenhaal að óska honum til hamingju. „Balti, þú ert badass. Til hamingju með að hafa fengið verðlaunin,“ segir Jake Gyllenhaal leikari í myndbandinu. Annar leikari, Mark Wahlberg, óskar félaga sínum til lukku. „Þetta er verðskuldað og þú átt von á meiru,“ segir Wahlberg. Fleiri leikarar óska honum til lukku með verðlaunin í myndbandinu. Josh Brolin segir þetta aðeins byrjunina; næst séu það verðlaun sem besti leikstjórinn og síðan besti leikstjóri í veröldinni. Jason Clarke gaf honum ráð við verðlaunaafhendinguna: „Ekki gráta þegar þú færð verðlaunin í kvöld,“ sagði hann. „Til hamingju með þessu frábæru verðlaun. Það gleður mig að þér sé veitt þessi verðlaun,“ segir Tim Bevan, hjá Working Title. Hann bætir við að mánuðirnir sem hann hefur unnið með Baltasar að myndinni Everest hafi verið magnaðir.
Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira