Eyfi og Reynir sakna ekki dansaranna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. apríl 2015 17:02 „Ég held að það hafi verið gott move, fyrirgefið slettuna, að taka inn fleiri bakraddir í staðin fyrir dansarana,“ segir Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður í nýjasta þætti Eurovísis þar sem hann og Reynir Þór Eggertsson sérfræðingur voru gestir.Sjá einnig: Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Hvað með þegar Selma Björns keppti og lenti öðru sæti með fyrir? „Þar voru bakraddirnar líka mjög aftarlega og höfðu ekkert rosalega mikið að segja í laginu en þarna held ég að raddirnar hafi svolítið mikið að segja. Reynir segir að lagið hennar Selmu hafi í eðli sínu verið öðruvísi. „Það lag er líka danslag og hún dansaði líka sjálf mjög mikið. Ég verð að viðurkenna að ég er ekki mjög hrifinn af dönsurum – þó þetta hafi komið mjög vel út á sviðinu,“ segir hann. Sjá einnig: Eyfi og Reynir sakna ekki dansaranna „Það sem er hættulegt við svona tvo dansara, sérstaklega ef þeir fara mjög nálægt söngvurunum, þegar þeir eru í nærmynd þá fara að slettast fingur og hendur inn í rammann í sjónvarpinu og það kemur rosalega illa út,“ útskýrir Reynir. „Ef við berum saman þegar Jóhanna Guðrún keppti, myndavélin fer varla af henni allan tíman en aftur á móti þegar Selma Björns keppti 2005 þá er mjög mikið af fjarskotum, ofan á og lengst úti í sal, og það er bara ávísun á að áhorfendur heima í stofu fara að horfa á eitthvað annað,” segir Reynir. Eyfi segir að meiri athygli verði á Maríu nú þegar dansararnir eru ekki lengur hluti af atriðinu. „Þegar dansararnir eru ekki þarna þá verður athyglin meiri á Maríu sjálfri og hún á það alveg inni og getur alveg tekið það, hún er það heillandi og fallegur flytjandi,” segir hann. Eurovision Eurovísir Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
„Ég held að það hafi verið gott move, fyrirgefið slettuna, að taka inn fleiri bakraddir í staðin fyrir dansarana,“ segir Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður í nýjasta þætti Eurovísis þar sem hann og Reynir Þór Eggertsson sérfræðingur voru gestir.Sjá einnig: Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Hvað með þegar Selma Björns keppti og lenti öðru sæti með fyrir? „Þar voru bakraddirnar líka mjög aftarlega og höfðu ekkert rosalega mikið að segja í laginu en þarna held ég að raddirnar hafi svolítið mikið að segja. Reynir segir að lagið hennar Selmu hafi í eðli sínu verið öðruvísi. „Það lag er líka danslag og hún dansaði líka sjálf mjög mikið. Ég verð að viðurkenna að ég er ekki mjög hrifinn af dönsurum – þó þetta hafi komið mjög vel út á sviðinu,“ segir hann. Sjá einnig: Eyfi og Reynir sakna ekki dansaranna „Það sem er hættulegt við svona tvo dansara, sérstaklega ef þeir fara mjög nálægt söngvurunum, þegar þeir eru í nærmynd þá fara að slettast fingur og hendur inn í rammann í sjónvarpinu og það kemur rosalega illa út,“ útskýrir Reynir. „Ef við berum saman þegar Jóhanna Guðrún keppti, myndavélin fer varla af henni allan tíman en aftur á móti þegar Selma Björns keppti 2005 þá er mjög mikið af fjarskotum, ofan á og lengst úti í sal, og það er bara ávísun á að áhorfendur heima í stofu fara að horfa á eitthvað annað,” segir Reynir. Eyfi segir að meiri athygli verði á Maríu nú þegar dansararnir eru ekki lengur hluti af atriðinu. „Þegar dansararnir eru ekki þarna þá verður athyglin meiri á Maríu sjálfri og hún á það alveg inni og getur alveg tekið það, hún er það heillandi og fallegur flytjandi,” segir hann.
Eurovision Eurovísir Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira