Jóhann: Aðeins notað öxlina í að borða og spenna á mig belti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. maí 2015 12:33 Jóhann Gunnar Einarsson. vísir/stefán Það er enn óvissa um það hvort Jóhann Gunnar Einarsson geti spilað með Aftureldingu í kvöld er baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hefst. Fyrsti leikur Aftureldingar og Hauka verður þá spilaður í Mosfellsbæ. „Ég stefni á að spila en það kemur ekki í ljós fyrr en í kvöld hvort ég geti það," segir Jóhann Gunnar en hann hefur verið að glíma við erfið meiðsl í öxl og gat lítið beitt sér í síðustu leikjunum gegn ÍR. Hann hefur aftur á móti fengið góða hvíld enda fór síðasti leikur Aftureldingar og ÍR fram þann 26. apríl og þá spilaði Jóhann nánast ekki neitt. „Ég hef ekki notað öxlina í annað en að borða og spenna á mig belti. Ég veit í raun ekkert hvernig öxlin er. Ég er búinn að fara í eina sprautu og svo fer ég í meðferð rétt fyrir leik og svo verður að koma í ljós hvernig ég er." Skyttan örvhenta er í lykilhlutverki hjá Aftureldingu og það væri mikill missir fyrir liðið ef Jóhann getur ekki spilað. Það verður tekinn ákvörðun um það rétt fyrir leik. „Ef ég get sent boltann verð ég nokkuð kátur og reyni að hjálpa til. Það var orðið þannig að ég gat ekki sent boltann. Ég er eiginlega meira spenntur fyrir því að komast að hvernig öxlin er en leiknum. Ég hef eiginlega ekki getað spáð neitt í honum."Leikur liðanna verður í beinni textalýsingu á Vísi í kvöld. Olís-deild karla Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Fleiri fréttir Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sjá meira
Það er enn óvissa um það hvort Jóhann Gunnar Einarsson geti spilað með Aftureldingu í kvöld er baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hefst. Fyrsti leikur Aftureldingar og Hauka verður þá spilaður í Mosfellsbæ. „Ég stefni á að spila en það kemur ekki í ljós fyrr en í kvöld hvort ég geti það," segir Jóhann Gunnar en hann hefur verið að glíma við erfið meiðsl í öxl og gat lítið beitt sér í síðustu leikjunum gegn ÍR. Hann hefur aftur á móti fengið góða hvíld enda fór síðasti leikur Aftureldingar og ÍR fram þann 26. apríl og þá spilaði Jóhann nánast ekki neitt. „Ég hef ekki notað öxlina í annað en að borða og spenna á mig belti. Ég veit í raun ekkert hvernig öxlin er. Ég er búinn að fara í eina sprautu og svo fer ég í meðferð rétt fyrir leik og svo verður að koma í ljós hvernig ég er." Skyttan örvhenta er í lykilhlutverki hjá Aftureldingu og það væri mikill missir fyrir liðið ef Jóhann getur ekki spilað. Það verður tekinn ákvörðun um það rétt fyrir leik. „Ef ég get sent boltann verð ég nokkuð kátur og reyni að hjálpa til. Það var orðið þannig að ég gat ekki sent boltann. Ég er eiginlega meira spenntur fyrir því að komast að hvernig öxlin er en leiknum. Ég hef eiginlega ekki getað spáð neitt í honum."Leikur liðanna verður í beinni textalýsingu á Vísi í kvöld.
Olís-deild karla Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Fleiri fréttir Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sjá meira