Tiger Woods niðurbrotinn og getur ekki sofið 6. maí 2015 10:30 Úti er ævintýri. Tiger og Vonn er allt lék í lyndi. vísir/getty Síðustu dagar hafa verið Tiger Woods afar erfiðir. Það var tilkynnt síðasta sunnudag að samband hans og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn væri búið. Þann sama dag voru liðin níu ár síðan faðir hans féll frá. „Þessir síðustu þrír dagar hafa verið hræðilegir fyrir mig. Þetta hefur reynt mikið á mig," sagði niðurbrotinn Woods. „Þessir dagar eru alltaf erfiðir fyrir mig en sérstaklega erfiðir út af sambandsslitunum. Ég hef ekki einu sinni getað sofið." Þó svo Tiger sé ósofinn og andlega hliðin líklega ekki upp á sitt besta þá ætlar hann að spila á Players Championship í vikunni en mótið fer fram á Sawgrass-vellinum. Það verður hans fyrsta mót síðan Masters lauk en þar varð Tiger í 17. sæti. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Síðustu dagar hafa verið Tiger Woods afar erfiðir. Það var tilkynnt síðasta sunnudag að samband hans og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn væri búið. Þann sama dag voru liðin níu ár síðan faðir hans féll frá. „Þessir síðustu þrír dagar hafa verið hræðilegir fyrir mig. Þetta hefur reynt mikið á mig," sagði niðurbrotinn Woods. „Þessir dagar eru alltaf erfiðir fyrir mig en sérstaklega erfiðir út af sambandsslitunum. Ég hef ekki einu sinni getað sofið." Þó svo Tiger sé ósofinn og andlega hliðin líklega ekki upp á sitt besta þá ætlar hann að spila á Players Championship í vikunni en mótið fer fram á Sawgrass-vellinum. Það verður hans fyrsta mót síðan Masters lauk en þar varð Tiger í 17. sæti.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira