Bílaleigurnar birgja sig upp fyrr en áður Finnur Thorlacius skrifar 5. maí 2015 15:52 Sala BL er 23,7% heildarsölunnar á landinu það sem af er ári. Sala bifreiðaumboðanna í aprílmánuði ber greinileg merki sívaxandi ferðamannastraums til landsins og lengra ferðamannatímabils árið um kring. Alls voru skráðir 1433 bílar í fólks- og sendibílaflokki í apríl og keyptu bílaleigurnar 777 bíla, eða 54% flotans. Alls voru 370 bílar frá BL skráðir í mánuðinum, 153 bílum meira en í mars. Alls hefur BL selt 943 bíla það sem af er árinu. Það er 380 bílum meira en á sama tímabili 2014 og er markaðshlutdeild fyrirtækisins á árinu í heild nú 23,7%, þar af 25,8% í apríl. Án sölu til bílaleiga er markaðshlutdeild BL það sem af er ári 25,1%. Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent
Sala bifreiðaumboðanna í aprílmánuði ber greinileg merki sívaxandi ferðamannastraums til landsins og lengra ferðamannatímabils árið um kring. Alls voru skráðir 1433 bílar í fólks- og sendibílaflokki í apríl og keyptu bílaleigurnar 777 bíla, eða 54% flotans. Alls voru 370 bílar frá BL skráðir í mánuðinum, 153 bílum meira en í mars. Alls hefur BL selt 943 bíla það sem af er árinu. Það er 380 bílum meira en á sama tímabili 2014 og er markaðshlutdeild fyrirtækisins á árinu í heild nú 23,7%, þar af 25,8% í apríl. Án sölu til bílaleiga er markaðshlutdeild BL það sem af er ári 25,1%.
Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent