Helena Rut með 6,1 mark að meðaltali í leik í úrslitakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2015 16:00 Helena Rut hefur farið mikinn í úrslitakeppninni. vísir/daníel Grótta og Stjarnan mætast í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta, sem varð deildarmeistari, sló Selfoss út í tveimur leikjum í átta-liða úrslitunum og tryggði sér svo sæti í úrslitarimmunni með sigri á ÍBV í oddaleik í undanúrslitunum. Stjarnan, sem endaði í 3. sæti deildarinnar, byrjaði á því að leggja Val í þremur leikjum og fór svo í gegnum fimm leikja einvígi við Fram í undanúrslitunum. Þetta er annað árið í röð sem Stjarnan leikur til úrslita í Olís-deild kvenna en liðið hefur sjö sinnum orðið Íslandsmeistari, síðast árið 2009. Grótta hefur skorað 193 mörk í sjö leikjum í úrslitakeppninni til þessa, eða 27,6 mörk að meðaltali í leik. Eva Björk Davíðsdóttir hefur verið iðinn við kolann hjá Seltirningum en leikstjórnandinn hefur skorað 40 mörk í leikjunum sjö, eða 5,7 mörk að meðaltali í leik. Næst kemur Karólína Bæhrenz Lárudóttir með 36 mörk, en stór hluti þeirra hefur komið eftir hraðaupphlaup. Stjarnan hefur aftur á móti gert 172 mörk í átta leikjum, eða 21,5 að meðaltali í leik. Helena Rut Örvarsdóttir hefur verið iðnust við kolann hjá Garðbæingum en hún er komin með 49 mörk í úrslitakeppninni, ekkert úr vítakasti. Þórhildur Gunnarsdóttir og Sólveig Lára Kjærnested koma næstar með 28 mörk hvor en 11 leikmenn Stjörnunnar hafa skorað í úrslitakeppni líkt og hjá Gróttu.Leikurinn í kvöld er í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi og hefst klukkan 19:30. Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.Eva Björk er markahæst Gróttukvenna í úrslitakeppninni með 40 mörk.vísir/valliMörk Gróttu í úrslitakeppninni (193): Eva Björk Davíðsdóttir 40/12 Karólína Bæhrenz Lárudóttir 36 Anna Úrsúla Guðmunsdóttir 25 Lovísa Thompson 20 Laufey Ásta Guðmundsdóttir 20/5 Anett Köbli 11 Eva Margrét Kristinsdóttir 10 Arndís María Erlingsdóttir 8 Sunna María Einarsdóttir 8 Guðný Hjaltadóttir 5 Þórunn Friðriksdóttir 3Mörk Stjörnunnar (172): Helena Rut Örvarsdóttir 49 Sólveig Lára Kjærnested 28/6 Þórhildur Gunnarsdóttir 28/11 Hanna G. Stefánsdóttir 13 Esther Viktoría Ragnarsdóttir 13 Nataly Sæunn Valencia 12 Alina Tamasan 8 Stefanía Theodórsdóttir 8/5 Guðrún Erla Bjarnadóttir 6 Arna Björk Almarsdóttir 4 Sandra Sif Sigurjónsdóttir 3 Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 11. apríl 2015 00:01 Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. 30. apríl 2015 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. 8. apríl 2015 19:00 ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. 25. apríl 2015 17:38 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. 2. maí 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 17-21 | Florentina afgreiddi Fram Florentina Stanciu var með 57% markvörslu og lagði grunninn að þessum sigri Stjörnunnar. 2. maí 2015 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. 23. apríl 2015 15:11 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-21 | Fram verndaði heimavöllinn Fram lagði Stjörnuna 23-21 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld og er komið með 2-1 forystu í einvíginu. 27. apríl 2015 13:44 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30. apríl 2015 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. 25. apríl 2015 17:45 Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. 2. maí 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Grótta og Stjarnan mætast í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta, sem varð deildarmeistari, sló Selfoss út í tveimur leikjum í átta-liða úrslitunum og tryggði sér svo sæti í úrslitarimmunni með sigri á ÍBV í oddaleik í undanúrslitunum. Stjarnan, sem endaði í 3. sæti deildarinnar, byrjaði á því að leggja Val í þremur leikjum og fór svo í gegnum fimm leikja einvígi við Fram í undanúrslitunum. Þetta er annað árið í röð sem Stjarnan leikur til úrslita í Olís-deild kvenna en liðið hefur sjö sinnum orðið Íslandsmeistari, síðast árið 2009. Grótta hefur skorað 193 mörk í sjö leikjum í úrslitakeppninni til þessa, eða 27,6 mörk að meðaltali í leik. Eva Björk Davíðsdóttir hefur verið iðinn við kolann hjá Seltirningum en leikstjórnandinn hefur skorað 40 mörk í leikjunum sjö, eða 5,7 mörk að meðaltali í leik. Næst kemur Karólína Bæhrenz Lárudóttir með 36 mörk, en stór hluti þeirra hefur komið eftir hraðaupphlaup. Stjarnan hefur aftur á móti gert 172 mörk í átta leikjum, eða 21,5 að meðaltali í leik. Helena Rut Örvarsdóttir hefur verið iðnust við kolann hjá Garðbæingum en hún er komin með 49 mörk í úrslitakeppninni, ekkert úr vítakasti. Þórhildur Gunnarsdóttir og Sólveig Lára Kjærnested koma næstar með 28 mörk hvor en 11 leikmenn Stjörnunnar hafa skorað í úrslitakeppni líkt og hjá Gróttu.Leikurinn í kvöld er í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi og hefst klukkan 19:30. Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.Eva Björk er markahæst Gróttukvenna í úrslitakeppninni með 40 mörk.vísir/valliMörk Gróttu í úrslitakeppninni (193): Eva Björk Davíðsdóttir 40/12 Karólína Bæhrenz Lárudóttir 36 Anna Úrsúla Guðmunsdóttir 25 Lovísa Thompson 20 Laufey Ásta Guðmundsdóttir 20/5 Anett Köbli 11 Eva Margrét Kristinsdóttir 10 Arndís María Erlingsdóttir 8 Sunna María Einarsdóttir 8 Guðný Hjaltadóttir 5 Þórunn Friðriksdóttir 3Mörk Stjörnunnar (172): Helena Rut Örvarsdóttir 49 Sólveig Lára Kjærnested 28/6 Þórhildur Gunnarsdóttir 28/11 Hanna G. Stefánsdóttir 13 Esther Viktoría Ragnarsdóttir 13 Nataly Sæunn Valencia 12 Alina Tamasan 8 Stefanía Theodórsdóttir 8/5 Guðrún Erla Bjarnadóttir 6 Arna Björk Almarsdóttir 4 Sandra Sif Sigurjónsdóttir 3
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 11. apríl 2015 00:01 Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. 30. apríl 2015 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. 8. apríl 2015 19:00 ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. 25. apríl 2015 17:38 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. 2. maí 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 17-21 | Florentina afgreiddi Fram Florentina Stanciu var með 57% markvörslu og lagði grunninn að þessum sigri Stjörnunnar. 2. maí 2015 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. 23. apríl 2015 15:11 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-21 | Fram verndaði heimavöllinn Fram lagði Stjörnuna 23-21 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld og er komið með 2-1 forystu í einvíginu. 27. apríl 2015 13:44 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30. apríl 2015 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. 25. apríl 2015 17:45 Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. 2. maí 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 11. apríl 2015 00:01
Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. 30. apríl 2015 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. 8. apríl 2015 19:00
ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. 25. apríl 2015 17:38
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. 2. maí 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 17-21 | Florentina afgreiddi Fram Florentina Stanciu var með 57% markvörslu og lagði grunninn að þessum sigri Stjörnunnar. 2. maí 2015 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. 23. apríl 2015 15:11
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-21 | Fram verndaði heimavöllinn Fram lagði Stjörnuna 23-21 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld og er komið með 2-1 forystu í einvíginu. 27. apríl 2015 13:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30. apríl 2015 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. 25. apríl 2015 17:45
Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. 2. maí 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. 27. apríl 2015 21:00