GameTíví: Tóku Mortal Kombat á andlegu hliðinni Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2015 10:00 GameTíví bræðurnir Óli og Steindi Jr. tóku þátt í Mortal Kombat móti á dögunum. Þar sem Sverrir var staddur erlendis fékk Óli Jó litla bróðir GameTíví, Steinda Jr. til að fara með sér á mótið. Steindi var borubrattur fyrir mótið og sagðist hafa spilað Mortal Kombat frá því hann mundi eftir sér. Á móti kom að í fyrstu lotu var hann að fara að spila við stelpu og var nokkuð viss um að hún væri reynslubolti.Strákarnir studdu hvorn annan vel í viðureignum sínum.Þar sem þeir Óli og Steindi náðu ekki að æfa sig nægilega fyrir mótið ákváðu þeir að taka þetta á andlegu hliðinni. Trashtalk og hræðslutaktík til að hræða andstæðinga sína. Steindi sjálfur átti þó greinilega erfitt með trashtalkið í fyrstu viðureign sinni og datt þess í stað í vinalega gaurinn. Hann fór fram á að það yrði klippt út en svo virðist ekki hafa verið gert. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
GameTíví bræðurnir Óli og Steindi Jr. tóku þátt í Mortal Kombat móti á dögunum. Þar sem Sverrir var staddur erlendis fékk Óli Jó litla bróðir GameTíví, Steinda Jr. til að fara með sér á mótið. Steindi var borubrattur fyrir mótið og sagðist hafa spilað Mortal Kombat frá því hann mundi eftir sér. Á móti kom að í fyrstu lotu var hann að fara að spila við stelpu og var nokkuð viss um að hún væri reynslubolti.Strákarnir studdu hvorn annan vel í viðureignum sínum.Þar sem þeir Óli og Steindi náðu ekki að æfa sig nægilega fyrir mótið ákváðu þeir að taka þetta á andlegu hliðinni. Trashtalk og hræðslutaktík til að hræða andstæðinga sína. Steindi sjálfur átti þó greinilega erfitt með trashtalkið í fyrstu viðureign sinni og datt þess í stað í vinalega gaurinn. Hann fór fram á að það yrði klippt út en svo virðist ekki hafa verið gert.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira