Lífið

Ruth Rendell látin

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Fyrsta bók Rendell kom út árið 1964 en sögur hennar hafa verið þýddar á yfir 20 tungumál.
Fyrsta bók Rendell kom út árið 1964 en sögur hennar hafa verið þýddar á yfir 20 tungumál. Vísir/Getty
Glæpasagnahöfundurinn Ruth Rendell er látin, 85 ára að aldri. Rendell skrifaði yfir sextíu skáldsögur á ferli sínum og er rannsóknarlögreglumaðurinn Wexford þekktasta persóna höfundarins.

Rendell fæddist í Essex og er einn söluhæsti rithöfundur Breta. Fyrsta bók hennar kom út árið 1964 en sögur hennar hafa verið þýddar á yfir 20 tungumál og eftir þeim gerðar bæði bíómyndir og sjónvarpsþættir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.