Bestu súkkulaðibitakökurnar 11. maí 2015 21:05 visir.iS/EVALAUFEY Amerískar súkkulaðibitakökur Amerískar súkkulaðibitakökurEinföld og góð uppskrift að súkkulaðibitakökum sem hitta alltaf í mark. 2 egg 230 g smjör400 g sykur 3 tsk vanillusykur320 g hveiti 1 tsk lyftiduftsalt á hnífsoddi1 tsk matarsódi150 g hvítt súkkulaði, smátt saxað (eða hnappar)150 g dökkt súkkulaði, smátt saxað (eða hnappar)Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Hrærið saman smjör og sykur í nokkrar mínútur, bætið eggjum saman við, einu í einu. Blandið hveiti, vanillu, lyftidufti, matarsóda og salti saman við og hrærið vel. Í lokin bætið þið súkkulaðidropum við deigið með sleikju. Mótið kúlur með tveimur matskeiðum og leggið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið í 8 – 10 mínútur við 180°C. Þið finnið fleiri uppskriftir Evu Laufeyjar á matarbloggi hennar. Eva Laufey Smákökur Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning
Amerískar súkkulaðibitakökur Amerískar súkkulaðibitakökurEinföld og góð uppskrift að súkkulaðibitakökum sem hitta alltaf í mark. 2 egg 230 g smjör400 g sykur 3 tsk vanillusykur320 g hveiti 1 tsk lyftiduftsalt á hnífsoddi1 tsk matarsódi150 g hvítt súkkulaði, smátt saxað (eða hnappar)150 g dökkt súkkulaði, smátt saxað (eða hnappar)Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Hrærið saman smjör og sykur í nokkrar mínútur, bætið eggjum saman við, einu í einu. Blandið hveiti, vanillu, lyftidufti, matarsóda og salti saman við og hrærið vel. Í lokin bætið þið súkkulaðidropum við deigið með sleikju. Mótið kúlur með tveimur matskeiðum og leggið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið í 8 – 10 mínútur við 180°C. Þið finnið fleiri uppskriftir Evu Laufeyjar á matarbloggi hennar.
Eva Laufey Smákökur Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning