Plötusnúðurinn virðist hræddur um að fólk óski sér illt þar sem uppfærsla hans hefst á orðunum: „Gleður líklega marga að lesa þetta.“
Óli Geir er staddur erlendis vinnu sinnar vegna en hann spilaði á tvö þúsund manna klúbbi í Manila höfuðborg Filippseyja þann 8. maí síðastliðinn. Hann sagði af því tilefni margar dyr hafa opnast fyrir sér í Asíu í DJ-geiranum.
Gleður líklega marga að lesa þetta. Sofnaði á bakkanum meðan ég var að tana í 35 gráðum. Vaknaði í sársauka, vel...
Posted by Óli Geir on Monday, May 11, 2015
Elska þessa! Frá einu giggi sem ég spilaði á hér í Manila ☺
Posted by Óli Geir on Sunday, May 10, 2015