Kvennalið mæta loks til leiks í FIFA 2016 Atli Ísleifsson skrifar 28. maí 2015 13:34 Hægt verður að stjórna bandaríska landsliðinu í FIFA 2016. Vísir/Getty Tölvuleikurinn vinsæli, FIFA, mun loksins bjóða spilurum upp á að stjórna kvennaliðum í næstu útgáfu leiksins, FIFA 2016. Fram til þessa hefur einungis staðið til boða að velja karlalið í tölvuleik EA Sports sem kom fyrst á markað 1993. Kvennalið sem hægt verður að velja eru landslið Ástralíu, Bandaríkjanna, Brasilíu, Englands, Frakklands, Ítalíu, Kanada, Kína, Mexíkó, Spánar, Svíþjóðar og Þýskalands. FIFA 2016 kemur á markað í Norður-Ameríku þann 22. september.Í frétt BBC segir að hönnuðir leiksins hafi fengið bandarísku knattspyrnukonuna Abby Wambach til liðs við sig til að þróa dæmigerðar hreyfingar kvenna í knattspyrnu. Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Tölvuleikurinn vinsæli, FIFA, mun loksins bjóða spilurum upp á að stjórna kvennaliðum í næstu útgáfu leiksins, FIFA 2016. Fram til þessa hefur einungis staðið til boða að velja karlalið í tölvuleik EA Sports sem kom fyrst á markað 1993. Kvennalið sem hægt verður að velja eru landslið Ástralíu, Bandaríkjanna, Brasilíu, Englands, Frakklands, Ítalíu, Kanada, Kína, Mexíkó, Spánar, Svíþjóðar og Þýskalands. FIFA 2016 kemur á markað í Norður-Ameríku þann 22. september.Í frétt BBC segir að hönnuðir leiksins hafi fengið bandarísku knattspyrnukonuna Abby Wambach til liðs við sig til að þróa dæmigerðar hreyfingar kvenna í knattspyrnu.
Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira