Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 20:19 Måns Zelmerlöw Fulltrúi Svía í Eurovision, Måns Zelmerlöw, hefur lokið flutningi sínum á laginu Heroes en hann setti klárlega mark sitt á íslensku kvenþjóðina ef marka má umræðunni á Twitter sem merkt er #12stig. „Þessi Svíi... jemundur! Er hægt að vera meira sexy!!,“ er meðal þess sem mátti lesa á Twitter frá ungum sem og reyndari konum á Twitter og þá vöktu leðurbuxurnar hans mikla athygli og hann sagður bera þær jafn vel og okkar eini sanni Páll Óskar.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Måns Zelmerlöw & litlu krúttin hans fá atkvæðið mitt ef ég fæ að fylgja með #namm #12STIG #Sweden— Hanna Dís Hallgrímsd (@hannadis) May 21, 2015 Hvernig var sænska lagið? Missti aðeins einbeitinguna því hann var svo helvíti myndó #12stig #sve— Telma Sæmundsdóttir (@TelmaSaemunds) May 21, 2015 #12stig mig langar að sjá sænska gaurinn aftur... og aftur ... og aftur... þesar leðurbuxur náðu mér.— Ellý Ármanns (@EllyArmanns) May 21, 2015 Úffff hvað hann er myndarlegur frá #svíþjóð #12stig— Linda Sjöfn (@lindasjofnalex) May 21, 2015 Drullusama um lagið en sænski gaurinn..... okay!!! #12stig— Rakel Rós (@rakel_ros) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 María stóð sig með prýði Bíður nú dóms Evrópu. 21. maí 2015 20:04 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Fulltrúi Svía í Eurovision, Måns Zelmerlöw, hefur lokið flutningi sínum á laginu Heroes en hann setti klárlega mark sitt á íslensku kvenþjóðina ef marka má umræðunni á Twitter sem merkt er #12stig. „Þessi Svíi... jemundur! Er hægt að vera meira sexy!!,“ er meðal þess sem mátti lesa á Twitter frá ungum sem og reyndari konum á Twitter og þá vöktu leðurbuxurnar hans mikla athygli og hann sagður bera þær jafn vel og okkar eini sanni Páll Óskar.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Måns Zelmerlöw & litlu krúttin hans fá atkvæðið mitt ef ég fæ að fylgja með #namm #12STIG #Sweden— Hanna Dís Hallgrímsd (@hannadis) May 21, 2015 Hvernig var sænska lagið? Missti aðeins einbeitinguna því hann var svo helvíti myndó #12stig #sve— Telma Sæmundsdóttir (@TelmaSaemunds) May 21, 2015 #12stig mig langar að sjá sænska gaurinn aftur... og aftur ... og aftur... þesar leðurbuxur náðu mér.— Ellý Ármanns (@EllyArmanns) May 21, 2015 Úffff hvað hann er myndarlegur frá #svíþjóð #12stig— Linda Sjöfn (@lindasjofnalex) May 21, 2015 Drullusama um lagið en sænski gaurinn..... okay!!! #12stig— Rakel Rós (@rakel_ros) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 María stóð sig með prýði Bíður nú dóms Evrópu. 21. maí 2015 20:04 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34
Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31