Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs 21. maí 2015 10:16 María Ólafs deilir þessarri ljúffengu uppskrift. Vísir Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. Ostasalati sem hún segir alltaf slá í gegn. Ostasalat 1 mexíkóostur1 hvítlauksostur1 rauð paprika1 græn paprika1 gul paprika½ púrrulaukurrauð vínber, magn eftir smekk200 g majónes150 g grískt jógúrt Aðferð: Skerið púrrulauk eftir endilöngu, skolið og skerið síðan í litla bita. Skerið papriku mjög smátt og vínberin í tvennt. Blandið majónesi og gríska jógúrtinu saman við og bætið ostinum við í lokin, best er að skera hann afar smátt. Hrærið öllu vel saman og berið fram með góðu brauði eða kexi. Njótið vel. Eurovision Eva Laufey Partýréttir Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið
Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. Ostasalati sem hún segir alltaf slá í gegn. Ostasalat 1 mexíkóostur1 hvítlauksostur1 rauð paprika1 græn paprika1 gul paprika½ púrrulaukurrauð vínber, magn eftir smekk200 g majónes150 g grískt jógúrt Aðferð: Skerið púrrulauk eftir endilöngu, skolið og skerið síðan í litla bita. Skerið papriku mjög smátt og vínberin í tvennt. Blandið majónesi og gríska jógúrtinu saman við og bætið ostinum við í lokin, best er að skera hann afar smátt. Hrærið öllu vel saman og berið fram með góðu brauði eða kexi. Njótið vel.
Eurovision Eva Laufey Partýréttir Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið
Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00