Kindaostur, tómatarækt og pastagerð í Hinu blómlega búi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. maí 2015 15:35 Árni Ólafur er kokkur og örbóndi í Árdal í Borgarfirði. Hann er umsjónarmaður þáttanna Hið blómlega bú. Í þáttunum fer Árni um Borgarfjörð og leitar að spennandi hráefni til að elda úr auk þess að kynnast nýjum og forvitnilegum aðferðum til að matreiða ýmsa hluti. Í nýjasta þættinu grillar Árni lambamána ofan í gesti Hvanneyrarhátíðar og býr einnig til sérstakt grillbrauð sem gestunum stendur til boða. Einnig býr hann til ost úr kindamjólk, skoðar tómatarækt á Varmalandi og býr til pasta frá grunni.Hægt er að horfa á nýjasta þáttinn af Hið blómlega bú hér í fréttinni en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi sunnudag klukkan 19.45. Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Árni Ólafur er kokkur og örbóndi í Árdal í Borgarfirði. Hann er umsjónarmaður þáttanna Hið blómlega bú. Í þáttunum fer Árni um Borgarfjörð og leitar að spennandi hráefni til að elda úr auk þess að kynnast nýjum og forvitnilegum aðferðum til að matreiða ýmsa hluti. Í nýjasta þættinu grillar Árni lambamána ofan í gesti Hvanneyrarhátíðar og býr einnig til sérstakt grillbrauð sem gestunum stendur til boða. Einnig býr hann til ost úr kindamjólk, skoðar tómatarækt á Varmalandi og býr til pasta frá grunni.Hægt er að horfa á nýjasta þáttinn af Hið blómlega bú hér í fréttinni en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi sunnudag klukkan 19.45.
Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira