1000 miðar seldir á tónleika til styrktar Nepal Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2015 19:00 Rosalegir tónleikar framundan. vísir UNICEF og Rauða krossinn standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans mikla í Nepal. Þegar fréttir bárust af hamförunum ákvað lyfjafyrirtækið Alvogen að leggja málefninu lið og stendur nú fyrir styrktartónleikunum næstkomandi laugardag. Nú þegar hafa 1000 miðar selst og aðeins 100 miðar óseldir. Andvirði miðasölu verður skipt jafnt á milli samtakanna tveggja. Nokkrir af vinsælustu tónlistarmönnum á Íslandi í dag hafa ákveðið að leggja verkefninu lið og munu spila á tónleikunum sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu þann 6. júní næstkomandi. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og fram koma Bubbi og Dimma, Retro Stefson, Amabadama og Ylja ásamt Sigríði Thorlacius. Lyfjafyrirtækið Alvogen stendur straum af öllum tilfallandi kostnaði vegna tónleikanna þannig að andvirði miðasölu rennur óskert til UNICEF og Rauða krossins. „Alvogen hefur verið einn af stærstu styrktaraðilum UNICEF á Íslandi og Rauða krossins og styrkt fjölmörg verkefni á þeirra vegum síðastliðin ár. Þegar hamfarirnar í Nepal dundu yfir brugðumst við strax við og lögðum fjórar milljónir í neyðaraðstoðina og tónleikarnir á laugardaginn munu skila fimm til sex milljónum til viðbótar,“ segir Róbert Wessman, forstjóri Alvogen. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
UNICEF og Rauða krossinn standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans mikla í Nepal. Þegar fréttir bárust af hamförunum ákvað lyfjafyrirtækið Alvogen að leggja málefninu lið og stendur nú fyrir styrktartónleikunum næstkomandi laugardag. Nú þegar hafa 1000 miðar selst og aðeins 100 miðar óseldir. Andvirði miðasölu verður skipt jafnt á milli samtakanna tveggja. Nokkrir af vinsælustu tónlistarmönnum á Íslandi í dag hafa ákveðið að leggja verkefninu lið og munu spila á tónleikunum sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu þann 6. júní næstkomandi. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og fram koma Bubbi og Dimma, Retro Stefson, Amabadama og Ylja ásamt Sigríði Thorlacius. Lyfjafyrirtækið Alvogen stendur straum af öllum tilfallandi kostnaði vegna tónleikanna þannig að andvirði miðasölu rennur óskert til UNICEF og Rauða krossins. „Alvogen hefur verið einn af stærstu styrktaraðilum UNICEF á Íslandi og Rauða krossins og styrkt fjölmörg verkefni á þeirra vegum síðastliðin ár. Þegar hamfarirnar í Nepal dundu yfir brugðumst við strax við og lögðum fjórar milljónir í neyðaraðstoðina og tónleikarnir á laugardaginn munu skila fimm til sex milljónum til viðbótar,“ segir Róbert Wessman, forstjóri Alvogen.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira