Tracy Morgan í tilfinningaþrungnu viðtali: Horfir oft á slysið á YouTube Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2015 13:00 Tracy Morgan opnar sig í beinni. vísir „Bein gróa saman en að missa vin er sár sem grær aldrei,“ segir grínistinn Tracy Morgan í mjög svo tilfinningaþrungnu viðtali við Matt Lauer í þættinum Monday’s TODAY á NBC sjónvarpstöðinni. Morgan lá lengi þungt haldinn á spítala eftir að hann lenti í sex bíla árekstri í New Jersey fyrir ári síðan. Hann var í dái í tvær vikur. Leikarinn er þekktur fyrir hlutverk sín í þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live. James McNair, góðvinur Morgan, lést í slysinu. Sjá einnig: Tracy Morgan í lífshættu eftir bílslys Morgan hefur oft horft á myndbönd af slysinu á YouTube. „Ég varð að vita hvað gerðist fyrir vin minn, og sýna honum þá virðingu. Ég komst bara að því að hann hefði látist þegar ég vaknaði úr dáinu.“ Sjá einnig: Tracy Morgan enn þungt haldinn Tracy Morgan slasaðist alvarlega í slysinu og mun jafnvel aldrei ná sér að fullu. „Ég á mína góðu og slæmu daga. Stundum er ég með hausverk allan daginn, ég er með fullt af örum, fæ ítrekað blóðnasir.“ Morgan var farþegi limósíu þegar slysið átti sér stað. Auk límósíunar voru tveir stóri flutningabílar í árekstrinum, jeppi og tveir fólksbílar. Í síðustu viku urðu sættir í máli Morgans gegn Walmart, en bílstjórinn sem ók flutningabílnum sem olli árekstrinum var á vegum Walmart. „Málinu er lokið, en sársaukin fer aldrei,“ sagði þessi 46 ára grínisti sem hefur ekki komið fram síðan hann lenti í slysinu. „Ég elska grín og mun aldrei hætta. Ég get ekki beðið eftir því að komast aftur á svið. Núna er markmiðið að ná heilsu, ég er ekki hundrað prósent núna. Ég fæ ykkur öll til að hlægja einn daginn.“ Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
„Bein gróa saman en að missa vin er sár sem grær aldrei,“ segir grínistinn Tracy Morgan í mjög svo tilfinningaþrungnu viðtali við Matt Lauer í þættinum Monday’s TODAY á NBC sjónvarpstöðinni. Morgan lá lengi þungt haldinn á spítala eftir að hann lenti í sex bíla árekstri í New Jersey fyrir ári síðan. Hann var í dái í tvær vikur. Leikarinn er þekktur fyrir hlutverk sín í þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live. James McNair, góðvinur Morgan, lést í slysinu. Sjá einnig: Tracy Morgan í lífshættu eftir bílslys Morgan hefur oft horft á myndbönd af slysinu á YouTube. „Ég varð að vita hvað gerðist fyrir vin minn, og sýna honum þá virðingu. Ég komst bara að því að hann hefði látist þegar ég vaknaði úr dáinu.“ Sjá einnig: Tracy Morgan enn þungt haldinn Tracy Morgan slasaðist alvarlega í slysinu og mun jafnvel aldrei ná sér að fullu. „Ég á mína góðu og slæmu daga. Stundum er ég með hausverk allan daginn, ég er með fullt af örum, fæ ítrekað blóðnasir.“ Morgan var farþegi limósíu þegar slysið átti sér stað. Auk límósíunar voru tveir stóri flutningabílar í árekstrinum, jeppi og tveir fólksbílar. Í síðustu viku urðu sættir í máli Morgans gegn Walmart, en bílstjórinn sem ók flutningabílnum sem olli árekstrinum var á vegum Walmart. „Málinu er lokið, en sársaukin fer aldrei,“ sagði þessi 46 ára grínisti sem hefur ekki komið fram síðan hann lenti í slysinu. „Ég elska grín og mun aldrei hætta. Ég get ekki beðið eftir því að komast aftur á svið. Núna er markmiðið að ná heilsu, ég er ekki hundrað prósent núna. Ég fæ ykkur öll til að hlægja einn daginn.“
Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira