Formaður HSÍ: Skoðuðum ekki aðra kosti í starfið Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2015 16:07 Aron Kristjánsson og Guðmundur B. Ólafsson. vísir/eva björk/vilhelm Eins og kom fram fyrr í dag verður Aron Kristjánsson áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta, en hann gerði nýjan tveggja ára samning við HSÍ í dag. Aron hefur stýrt liðinu frá 2012 og á þeim tíma náð fimmta sæti á EM 2014 en tvívegis fallið úr leik með Ísland í 16 liða úrslitum á HM; bæði 2013 og 2015. „Hann var langbesti kosturinn í stöðunni,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Vísi. Legið hefur lengi fyrir að Aron yrði samningslaus eftir undankeppni EM 2016 og var lítið að gerast í viðræðum HSÍ og Arons framan af ári, sérstaklega eftir dapran árangur í Katar. „Við vorum ekki að skoða aðra kosti,“ fullyrðir Guðmundur. „Við vildum bara sjá hvernig liðinu myndi vegna. Við gerðum breytingar á þjálfarateyminu og Ólafur Stefánsson kom inn. Árangurinn eftir það hefur verið mjög góður.“ „Það er búið að vera stígandi í liðinu og andinn góður í hópnum,“ bætir Guðmundur við. Samhliða því að þjálfa landsliðið kemur Aron aftur inn í fræðslumálin hjá HSÍ og verður lykilmaður í menntun íslenskra þjálfara. „Hann er komin í starf hjá okkur þó ekki sé um að ræða beina vinnuskyldu. Hans verkefni eru þessi fræðslumál og sérstaklega þjálfaramenntunin,“ segir Guðmundur. „Aron mun einnig fylgja eftir þessum afrekshópum, en hann og Ólafur verða með þá áfram.“ Samningurinn er til tveggja ára sem fyrr segir og klárar Aron því HM 2017 (komist Ísland þangað) og undankeppni EM 2018 klári hann samninginn. „Samningurinn er samt uppsegjanlegur að beggja hálfu eftir eitt ár þannig báðir aðilar geta lokað á þetta á næsta ári kjósi þeir svo,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Samningsmálin standa ágætlega Aron Kristjánsson er ekki enn búinn að skrifa undir nýjan samning við HSÍ. 14. júní 2015 19:06 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Aron: Algjör hugarfarsbreyting hjá liðinu Landsliðsþjálfarinn vill sigur gegn Svartfjallalandi á morgun og efsta sætið í riðlinum. 13. júní 2015 16:45 Aron og HSÍ ekki í viðræðum: "Maður bíður ekki fram í júní með að ákveða sig“ Formaður HSÍ segir Aron góðan kost en að nú sé verið að hugsa um næstu leiki. 27. mars 2015 15:07 Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Samningur Aron Kristjánssonar við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. 5. maí 2015 06:00 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Eins og kom fram fyrr í dag verður Aron Kristjánsson áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta, en hann gerði nýjan tveggja ára samning við HSÍ í dag. Aron hefur stýrt liðinu frá 2012 og á þeim tíma náð fimmta sæti á EM 2014 en tvívegis fallið úr leik með Ísland í 16 liða úrslitum á HM; bæði 2013 og 2015. „Hann var langbesti kosturinn í stöðunni,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Vísi. Legið hefur lengi fyrir að Aron yrði samningslaus eftir undankeppni EM 2016 og var lítið að gerast í viðræðum HSÍ og Arons framan af ári, sérstaklega eftir dapran árangur í Katar. „Við vorum ekki að skoða aðra kosti,“ fullyrðir Guðmundur. „Við vildum bara sjá hvernig liðinu myndi vegna. Við gerðum breytingar á þjálfarateyminu og Ólafur Stefánsson kom inn. Árangurinn eftir það hefur verið mjög góður.“ „Það er búið að vera stígandi í liðinu og andinn góður í hópnum,“ bætir Guðmundur við. Samhliða því að þjálfa landsliðið kemur Aron aftur inn í fræðslumálin hjá HSÍ og verður lykilmaður í menntun íslenskra þjálfara. „Hann er komin í starf hjá okkur þó ekki sé um að ræða beina vinnuskyldu. Hans verkefni eru þessi fræðslumál og sérstaklega þjálfaramenntunin,“ segir Guðmundur. „Aron mun einnig fylgja eftir þessum afrekshópum, en hann og Ólafur verða með þá áfram.“ Samningurinn er til tveggja ára sem fyrr segir og klárar Aron því HM 2017 (komist Ísland þangað) og undankeppni EM 2018 klári hann samninginn. „Samningurinn er samt uppsegjanlegur að beggja hálfu eftir eitt ár þannig báðir aðilar geta lokað á þetta á næsta ári kjósi þeir svo,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Samningsmálin standa ágætlega Aron Kristjánsson er ekki enn búinn að skrifa undir nýjan samning við HSÍ. 14. júní 2015 19:06 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Aron: Algjör hugarfarsbreyting hjá liðinu Landsliðsþjálfarinn vill sigur gegn Svartfjallalandi á morgun og efsta sætið í riðlinum. 13. júní 2015 16:45 Aron og HSÍ ekki í viðræðum: "Maður bíður ekki fram í júní með að ákveða sig“ Formaður HSÍ segir Aron góðan kost en að nú sé verið að hugsa um næstu leiki. 27. mars 2015 15:07 Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Samningur Aron Kristjánssonar við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. 5. maí 2015 06:00 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Aron: Samningsmálin standa ágætlega Aron Kristjánsson er ekki enn búinn að skrifa undir nýjan samning við HSÍ. 14. júní 2015 19:06
Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30
Aron: Algjör hugarfarsbreyting hjá liðinu Landsliðsþjálfarinn vill sigur gegn Svartfjallalandi á morgun og efsta sætið í riðlinum. 13. júní 2015 16:45
Aron og HSÍ ekki í viðræðum: "Maður bíður ekki fram í júní með að ákveða sig“ Formaður HSÍ segir Aron góðan kost en að nú sé verið að hugsa um næstu leiki. 27. mars 2015 15:07
Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Samningur Aron Kristjánssonar við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. 5. maí 2015 06:00
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða