Werdum er óumdeildur þungavigtarmeistari UFC 14. júní 2015 11:27 Fabricio Werdum sigraði Velasquez með hálstaki um miðja þriðju lotu. vísir/getty Cain Velasquez og Fabricio Werdum mættust í nótt í titilbardaga í þungavigt UFC en Velasquez hafði ekki barist síðan í október 2013. Bardaginn í nótt var fyrsti bardagi Cain Velasquez síðan í október 2013 en hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla. Hann vann þennan titil fyrir um þremur árum síðan en vegna meiðsla og fjarveru hans frá íþróttinni bjó UFC til svokallaðan bráðabirgðartitil. Þann titil vann Fabricio Werdum þegar hann lagði Mark Hunt af hólmi. Því var baradaginn í nótt bardagi til að skera úr um það hver væri óumdeildur þungavigtarmeistari UFC. Til að gera langa sögu stutta, þá fór svo að Werdum náði góðu hálstaki um miðja þriðju lotu sem endaði með því að Velasquez gafst upp þegar 2:13 voru eftir af þriðju lotu. "Ég var með góða áætlun og ég átti mér stóran draum. Hann rættist í dag," sagði hinn 37 ára gamli og óumdeildi þungavigtarmeistari UFC, Fabricio Werdum. Bardaginn fór fram í Mexíkóborg þar sem loftslagið er þunnt og margir bardagakappar hafa átt í erfiðleikum með að aðlagast því. Werdum eyddi mánuði í Mexíkóborg í aðdraganda bardagans. "Ég var hér við æfingar í tvær vikur. Líklega hefur það ekki verið nóg. Ég bið alla hér afsökunar. Þetta hvetur mig til að koma tilbaka og vinna beltið aftur," sagði Velasquez, sem er af mexíkóskum ættum. MMA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Sjá meira
Cain Velasquez og Fabricio Werdum mættust í nótt í titilbardaga í þungavigt UFC en Velasquez hafði ekki barist síðan í október 2013. Bardaginn í nótt var fyrsti bardagi Cain Velasquez síðan í október 2013 en hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla. Hann vann þennan titil fyrir um þremur árum síðan en vegna meiðsla og fjarveru hans frá íþróttinni bjó UFC til svokallaðan bráðabirgðartitil. Þann titil vann Fabricio Werdum þegar hann lagði Mark Hunt af hólmi. Því var baradaginn í nótt bardagi til að skera úr um það hver væri óumdeildur þungavigtarmeistari UFC. Til að gera langa sögu stutta, þá fór svo að Werdum náði góðu hálstaki um miðja þriðju lotu sem endaði með því að Velasquez gafst upp þegar 2:13 voru eftir af þriðju lotu. "Ég var með góða áætlun og ég átti mér stóran draum. Hann rættist í dag," sagði hinn 37 ára gamli og óumdeildi þungavigtarmeistari UFC, Fabricio Werdum. Bardaginn fór fram í Mexíkóborg þar sem loftslagið er þunnt og margir bardagakappar hafa átt í erfiðleikum með að aðlagast því. Werdum eyddi mánuði í Mexíkóborg í aðdraganda bardagans. "Ég var hér við æfingar í tvær vikur. Líklega hefur það ekki verið nóg. Ég bið alla hér afsökunar. Þetta hvetur mig til að koma tilbaka og vinna beltið aftur," sagði Velasquez, sem er af mexíkóskum ættum.
MMA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Sjá meira