Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júní 2015 13:36 Tryggvi og Jóhannes. Vísir/Stefán Eins og áður hefur komið fram mun Jóhannes Harðarson taka sér frí frá störfum sínum sem þjálfara ÍBV vegna veikinda í fjölskyldu hans. Tryggvi Guðmundsson, aðstoðarþjálfari hans, og Ingi Sigurðsson mun stýra liði ÍBV gegn Breiðabliki um helgina í fjarveru Jóhannesar. „Þetta er auðvitað leiðinleg staða sem upp er komin en með þessari lausn erum við búnir að taka á því sem snýr að liðinu,“ sagði Tryggvi í samtali við Vísi í dag. „Það er ekki nokkur spurning að þetta mun þetta okkur saman sem hóp. Ég á ekki vona á öðru,“ segir Tryggvi sem segir engra breytinga þörf vegna brotthvarfs Jóhannesar nú. „Við höldum okkur á þeirri línu sem verið hefur. Undirbúningurinn fyrir þennan leik verður ekki annar en fyrir aðra leiki,“ sagði Tryggvi. „Við höfum verið við hlið Jóa í vetur og sumar og þá hefur Ingi verið mikið í kringum liðið. Þetta er ekkert nýtt fyrir okkur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Eins og áður hefur komið fram mun Jóhannes Harðarson taka sér frí frá störfum sínum sem þjálfara ÍBV vegna veikinda í fjölskyldu hans. Tryggvi Guðmundsson, aðstoðarþjálfari hans, og Ingi Sigurðsson mun stýra liði ÍBV gegn Breiðabliki um helgina í fjarveru Jóhannesar. „Þetta er auðvitað leiðinleg staða sem upp er komin en með þessari lausn erum við búnir að taka á því sem snýr að liðinu,“ sagði Tryggvi í samtali við Vísi í dag. „Það er ekki nokkur spurning að þetta mun þetta okkur saman sem hóp. Ég á ekki vona á öðru,“ segir Tryggvi sem segir engra breytinga þörf vegna brotthvarfs Jóhannesar nú. „Við höldum okkur á þeirri línu sem verið hefur. Undirbúningurinn fyrir þennan leik verður ekki annar en fyrir aðra leiki,“ sagði Tryggvi. „Við höfum verið við hlið Jóa í vetur og sumar og þá hefur Ingi verið mikið í kringum liðið. Þetta er ekkert nýtt fyrir okkur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti