Bergsveinn í banni gegn Víkingi | Nýtt miðvarðapar hjá Fjölni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2015 16:15 Bergsveinn tekur út eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda í kvöld. vísir/valli Fjölnismenn verða án fyrirliða síns, Bergsveins Ólafssonar, í leiknum gegn Víkingi í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Bergsveinn hefur fengið fjögur gul spjöld í deildinni í sumar og þarf því að fylgjast með leiknum í kvöld af hliðarlínunni. Fjölnir hefur verið á gríðarlegri siglingu að undanförnu og unnið fimm leiki í röð í deild og bikar. Og með sigri á Víkingum kemst Grafarvogsliðið upp að hlið FH á toppi deildarinnar. Það er þó spurning hvernig Fjölni tekst upp í varnarleiknum í kvöld án Bergsveins, en auk þess er makedónski miðvörðurinn Daniel Ivanovski farinn frá liðinu.Sjá einnig: Fjölnir missir einn sinn besta mann. Varnarleikur Fjölnis hefur verið sterkur í sumar en liðið hefur aðeins fengið á sig sjö mörk í átta deildarleikjum, auk þess sem Grafarvogsbúar hafa haldið hreinu í báðum bikarleikjum sínum. Fjölnir hélt hreinu í bikarleiknum gegn Víkingi Ólafsvík í síðustu viku en það var fyrsti leikur liðsins eftir brotthvarf Ivanovskis. Haukur Lárusson spilaði við hlið Bergsveins í leiknum gegn Víkingi Ó. en hann mun að öllum líkindum halda sæti sínu í Fjölnisliðinu í kvöld. Líklega mun Atli Már Þorbergsson spila með Hauki í hjarta Fjölnisvarnarinnar en Atli hefur komið við sögu í fimm leikjum í sumar. Spennandi verður að sjá hvernig þeim gengur að eiga við sóknarmenn Víkings í kvöld en Fossvogsliðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 3. maí.Sjá einnig: Gullöld framundan í Grafarvoginum? Leikur Fjölnis og Víkings hefst klukkan 19:15 en hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. 17. júní 2015 15:35 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur Ó. 4-0 | Fimmti sigur Fjölnis í röð Fjölnismenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir öruggan 4-0 sigur á 1. deildarliði Víkings Ólafsvíkur. 18. júní 2015 12:19 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. 22. júní 2015 23:00 Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. 17. júní 2015 10:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Leiknir 3-0 | Fjölnir tveimur stigum frá toppnum Fjölnir vann sinn þriðja leik í röð og blandaði sér í toppbaráttuna með 3-0 sigri á Leikni. 15. júní 2015 22:00 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Fjölnismenn verða án fyrirliða síns, Bergsveins Ólafssonar, í leiknum gegn Víkingi í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Bergsveinn hefur fengið fjögur gul spjöld í deildinni í sumar og þarf því að fylgjast með leiknum í kvöld af hliðarlínunni. Fjölnir hefur verið á gríðarlegri siglingu að undanförnu og unnið fimm leiki í röð í deild og bikar. Og með sigri á Víkingum kemst Grafarvogsliðið upp að hlið FH á toppi deildarinnar. Það er þó spurning hvernig Fjölni tekst upp í varnarleiknum í kvöld án Bergsveins, en auk þess er makedónski miðvörðurinn Daniel Ivanovski farinn frá liðinu.Sjá einnig: Fjölnir missir einn sinn besta mann. Varnarleikur Fjölnis hefur verið sterkur í sumar en liðið hefur aðeins fengið á sig sjö mörk í átta deildarleikjum, auk þess sem Grafarvogsbúar hafa haldið hreinu í báðum bikarleikjum sínum. Fjölnir hélt hreinu í bikarleiknum gegn Víkingi Ólafsvík í síðustu viku en það var fyrsti leikur liðsins eftir brotthvarf Ivanovskis. Haukur Lárusson spilaði við hlið Bergsveins í leiknum gegn Víkingi Ó. en hann mun að öllum líkindum halda sæti sínu í Fjölnisliðinu í kvöld. Líklega mun Atli Már Þorbergsson spila með Hauki í hjarta Fjölnisvarnarinnar en Atli hefur komið við sögu í fimm leikjum í sumar. Spennandi verður að sjá hvernig þeim gengur að eiga við sóknarmenn Víkings í kvöld en Fossvogsliðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 3. maí.Sjá einnig: Gullöld framundan í Grafarvoginum? Leikur Fjölnis og Víkings hefst klukkan 19:15 en hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. 17. júní 2015 15:35 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur Ó. 4-0 | Fimmti sigur Fjölnis í röð Fjölnismenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir öruggan 4-0 sigur á 1. deildarliði Víkings Ólafsvíkur. 18. júní 2015 12:19 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. 22. júní 2015 23:00 Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. 17. júní 2015 10:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Leiknir 3-0 | Fjölnir tveimur stigum frá toppnum Fjölnir vann sinn þriðja leik í röð og blandaði sér í toppbaráttuna með 3-0 sigri á Leikni. 15. júní 2015 22:00 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. 17. júní 2015 15:35
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur Ó. 4-0 | Fimmti sigur Fjölnis í röð Fjölnismenn eru komnir í átta-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir öruggan 4-0 sigur á 1. deildarliði Víkings Ólafsvíkur. 18. júní 2015 12:19
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. 22. júní 2015 23:00
Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. 17. júní 2015 10:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Leiknir 3-0 | Fjölnir tveimur stigum frá toppnum Fjölnir vann sinn þriðja leik í röð og blandaði sér í toppbaráttuna með 3-0 sigri á Leikni. 15. júní 2015 22:00