Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júní 2015 20:22 Axel getur unnið holukeppnina um helgina. vísir/daníel Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina. Nýtt nafn fer á bikarinn í karlaflokki, en Benedikt Sveinsson úr Keili sló Kristján Þór Einarsson úr GM óvænt úr keppni í bráðabana. Tvær viðureignir fóru í bráðabana, en auk viðureigns Benedikts og Kristjáns fóru þeir Stefán Már Stefánsson úr GR og heimamaðurinn Eyþór Hrafnar Kristinsson GA í bráðabana. Fór það þannig að Stefán vann á 23. holu, en þeir Theodór Emil Karlsson, GM og Axel Bóasson tryggðu sér hin tvö sætin í undanúrslitunum. Axel og Stefán Már mætast annarsvegar og hinsvegar Benedikt og Theodór. Sigurvegararnir mætast svo í úrslitum eftir hádegi á morgun og þeir sem tapa leika um bronsið.Allar viðureignirnar: Kristján Þór Einarsson GM Benedikt Sveinsson GK - Benedikt sigraði á 21. holu. Theodór Emil Karlsson GM 2/0 Daníel Hilmarsson GKG Stefán Már Stefánsson GR - Stefán sigraði á 23. holu. Eyþór Hrafnar Ketilsson GA Axel Bóassson GK 4/3 Sigurþór Jónsson GK Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina. Nýtt nafn fer á bikarinn í karlaflokki, en Benedikt Sveinsson úr Keili sló Kristján Þór Einarsson úr GM óvænt úr keppni í bráðabana. Tvær viðureignir fóru í bráðabana, en auk viðureigns Benedikts og Kristjáns fóru þeir Stefán Már Stefánsson úr GR og heimamaðurinn Eyþór Hrafnar Kristinsson GA í bráðabana. Fór það þannig að Stefán vann á 23. holu, en þeir Theodór Emil Karlsson, GM og Axel Bóasson tryggðu sér hin tvö sætin í undanúrslitunum. Axel og Stefán Már mætast annarsvegar og hinsvegar Benedikt og Theodór. Sigurvegararnir mætast svo í úrslitum eftir hádegi á morgun og þeir sem tapa leika um bronsið.Allar viðureignirnar: Kristján Þór Einarsson GM Benedikt Sveinsson GK - Benedikt sigraði á 21. holu. Theodór Emil Karlsson GM 2/0 Daníel Hilmarsson GKG Stefán Már Stefánsson GR - Stefán sigraði á 23. holu. Eyþór Hrafnar Ketilsson GA Axel Bóassson GK 4/3 Sigurþór Jónsson GK
Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira