Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2015 09:57 Bandaríski rokkarinn Iggy Pop beið ekki boðanna á tónleikum sínum á ATP hátíðinni í gær. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli reif sig úr að ofan strax í fyrsta lagi sem var eitthvað sem tónleikagestir höfðu ekkert á móti. Iggy hafði fengið fína upphitun frá bandarísku rappsveitinni Public Enemy sem má svo sannarlega segja að hafi farið á kostum. Mikil stemmning skapaðist við sviðið á meðan rappararnir tóku slagarana sína. Þeir luku tónleikunum með þeirri kveðju að aldrei hefðu þeir fengið viðlíka viðtökur. Skoska sveitin Belle & Sebastian og Run the Jewels luku svo vel heppnuðu kvöldi sem virtist laust við allt vesen. Tónleikagestir virtust hver öðrum hressari. Þótt að aðeins hefði dropað utan dyra var vel hlýtt inni í Atlantic Studios þar sem hvert bandið á fætur öðru kastaði kveðju á tónleikagesti. Meirihluti gesta virtist af erlendu bergi brotinn, sumir komnir langt að til að sækja Ísland og ATP heim. Einnig mátti sjá fjölmarga íslenska tónlistarunnendur. Meðal tónleikagesta má nefna Gísla Martein Baldursson, útvarpsmanninn Þossa og Heiðar Örn í Botnleðju. Ernir Eyjólfsson, hinn tónelskandi ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, lagði leið sína suður með sjó og tók þessar skemmtilegu myndir hér að neðan.Iggy Pop fór á kostum.Vísir/Ernir ATP í Keflavík Tengdar fréttir Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06 „Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. 2. júlí 2015 22:56 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Bandaríski rokkarinn Iggy Pop beið ekki boðanna á tónleikum sínum á ATP hátíðinni í gær. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli reif sig úr að ofan strax í fyrsta lagi sem var eitthvað sem tónleikagestir höfðu ekkert á móti. Iggy hafði fengið fína upphitun frá bandarísku rappsveitinni Public Enemy sem má svo sannarlega segja að hafi farið á kostum. Mikil stemmning skapaðist við sviðið á meðan rappararnir tóku slagarana sína. Þeir luku tónleikunum með þeirri kveðju að aldrei hefðu þeir fengið viðlíka viðtökur. Skoska sveitin Belle & Sebastian og Run the Jewels luku svo vel heppnuðu kvöldi sem virtist laust við allt vesen. Tónleikagestir virtust hver öðrum hressari. Þótt að aðeins hefði dropað utan dyra var vel hlýtt inni í Atlantic Studios þar sem hvert bandið á fætur öðru kastaði kveðju á tónleikagesti. Meirihluti gesta virtist af erlendu bergi brotinn, sumir komnir langt að til að sækja Ísland og ATP heim. Einnig mátti sjá fjölmarga íslenska tónlistarunnendur. Meðal tónleikagesta má nefna Gísla Martein Baldursson, útvarpsmanninn Þossa og Heiðar Örn í Botnleðju. Ernir Eyjólfsson, hinn tónelskandi ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, lagði leið sína suður með sjó og tók þessar skemmtilegu myndir hér að neðan.Iggy Pop fór á kostum.Vísir/Ernir
ATP í Keflavík Tengdar fréttir Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06 „Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. 2. júlí 2015 22:56 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06
„Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. 2. júlí 2015 22:56
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“