Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 10:00 Marc Jacobs. Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour
Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour