Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 10:00 Marc Jacobs. Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Zoë Kravitz á forsíðu nýjasta Glamour Glamour
Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Zoë Kravitz á forsíðu nýjasta Glamour Glamour