Bakaður þorskur í brúnuðu smjöri með blómkáli og möndlum borin fram með sveppakartöflumús Rikka skrifar 17. júlí 2015 12:30 visir Dásamlegur bakaður þorskur sem bráðnar í munni að hætti meistarakokksins Eyþórs RúnarssonarBakaður þorskur í brúnuðu smjöri með blómkáli og möndlum borin fram með sveppakartöflumús Þorskur og blómkál720 gr þorskhnakkar1 stk blómkálshaus200 gr smjör½ stk sítróna safinn1 stk skallotlaukur½ stk rauður chili2 msk sojasósa1/3 búnt ítölsk steinselja100 gr heilar möndlur Skerið þorskinn í ca 180 gr steikur og kryddið með salti og pipar og setjið í álgrillbakka. Skerið blómkálið niður og bætið því út í bakkan. Bræðið smjörið í potti þar til það er farið að brúnast. Kælið smjörið í 5 min og bætið út í það skallotlauknum, chiliinu, sítrónusafanum og sojasósunni og möndlunum. Hellið smjörinu yfir fiskinn og setjið bakann á heitt grillið og eldið í ca 8 min. Gróf skerið steinseljuna og stráið yfir bakann þegar hann er búinn á grillinu.Sveppakartöflumús1 box sveppir smátt skornir30 gr smjör250 ml rjómi2 msk sveppakraftur½ stk fínt rifinn hvítlaukur80 gr sveppasmurostur3 stk stórar bökunarkartöflur (bakaðar eða grillaðar)Olía til steikingarSjávarsaltvatn Steikið sveppina upp úr olíu og smjöri í potti. Hellið rjómanum í pottinn ásamt smurostinum, sveppakraftinum og hvítlauknum. Sjóðið saman þar til að osturinn leysist upp. Takið skrælið utan af kartöflunum og setjið þær út í pottinn og látið þær sjóða með blöndunni í 2-3 min. Bætið í lokinn spínatinu út í og smakkið til með saltinu. Þynnið kartöflumúsina með vatni ef hún er of þykk. Eyþór Rúnarsson Kartöflumús Sjávarréttir Uppskriftir Þorskur Tengdar fréttir Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30 Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur. 8. júlí 2015 15:15 Grilluð risahörpuskel með misodressingu að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson hefur svo sannarlega slegið í gegn með þáttum sínum Sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2. Hann er með girnilegar hugmyndir sem henta fullkomlega á sumarhlaðborðið nú eða bara á sumarborðið inni ef það rignir úti. 10. júlí 2015 16:30 Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00 Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00 Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati að hætti Eyþórs Rúnarssonar. 8. júlí 2015 16:00 Léttir sumarlegir réttir á grillið Eyþór Rúnarsson matreiðslumeistari er með vikulegan matreiðsluþátt á Stöð 2 þar sem hann töfrar fram girnilega rétti sem allir henta á grillið. Hér grillar hann bleikju í salat, girnilega samloku og ananas í eftirrétt. 26. júní 2015 15:00 Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið
Dásamlegur bakaður þorskur sem bráðnar í munni að hætti meistarakokksins Eyþórs RúnarssonarBakaður þorskur í brúnuðu smjöri með blómkáli og möndlum borin fram með sveppakartöflumús Þorskur og blómkál720 gr þorskhnakkar1 stk blómkálshaus200 gr smjör½ stk sítróna safinn1 stk skallotlaukur½ stk rauður chili2 msk sojasósa1/3 búnt ítölsk steinselja100 gr heilar möndlur Skerið þorskinn í ca 180 gr steikur og kryddið með salti og pipar og setjið í álgrillbakka. Skerið blómkálið niður og bætið því út í bakkan. Bræðið smjörið í potti þar til það er farið að brúnast. Kælið smjörið í 5 min og bætið út í það skallotlauknum, chiliinu, sítrónusafanum og sojasósunni og möndlunum. Hellið smjörinu yfir fiskinn og setjið bakann á heitt grillið og eldið í ca 8 min. Gróf skerið steinseljuna og stráið yfir bakann þegar hann er búinn á grillinu.Sveppakartöflumús1 box sveppir smátt skornir30 gr smjör250 ml rjómi2 msk sveppakraftur½ stk fínt rifinn hvítlaukur80 gr sveppasmurostur3 stk stórar bökunarkartöflur (bakaðar eða grillaðar)Olía til steikingarSjávarsaltvatn Steikið sveppina upp úr olíu og smjöri í potti. Hellið rjómanum í pottinn ásamt smurostinum, sveppakraftinum og hvítlauknum. Sjóðið saman þar til að osturinn leysist upp. Takið skrælið utan af kartöflunum og setjið þær út í pottinn og látið þær sjóða með blöndunni í 2-3 min. Bætið í lokinn spínatinu út í og smakkið til með saltinu. Þynnið kartöflumúsina með vatni ef hún er of þykk.
Eyþór Rúnarsson Kartöflumús Sjávarréttir Uppskriftir Þorskur Tengdar fréttir Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30 Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur. 8. júlí 2015 15:15 Grilluð risahörpuskel með misodressingu að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson hefur svo sannarlega slegið í gegn með þáttum sínum Sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2. Hann er með girnilegar hugmyndir sem henta fullkomlega á sumarhlaðborðið nú eða bara á sumarborðið inni ef það rignir úti. 10. júlí 2015 16:30 Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00 Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00 Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati að hætti Eyþórs Rúnarssonar. 8. júlí 2015 16:00 Léttir sumarlegir réttir á grillið Eyþór Rúnarsson matreiðslumeistari er með vikulegan matreiðsluþátt á Stöð 2 þar sem hann töfrar fram girnilega rétti sem allir henta á grillið. Hér grillar hann bleikju í salat, girnilega samloku og ananas í eftirrétt. 26. júní 2015 15:00 Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið
Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi. 12. júní 2015 14:30
Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur. 8. júlí 2015 15:15
Grilluð risahörpuskel með misodressingu að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson hefur svo sannarlega slegið í gegn með þáttum sínum Sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2. Hann er með girnilegar hugmyndir sem henta fullkomlega á sumarhlaðborðið nú eða bara á sumarborðið inni ef það rignir úti. 10. júlí 2015 16:30
Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00
Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00
Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati að hætti Eyþórs Rúnarssonar. 8. júlí 2015 16:00
Léttir sumarlegir réttir á grillið Eyþór Rúnarsson matreiðslumeistari er með vikulegan matreiðsluþátt á Stöð 2 þar sem hann töfrar fram girnilega rétti sem allir henta á grillið. Hér grillar hann bleikju í salat, girnilega samloku og ananas í eftirrétt. 26. júní 2015 15:00
Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu. 12. júní 2015 12:45