Margar persónur hafa birst í þáttunum og því þurft að hafa prufur fyrir fjölda leikara til að finna þann rétta í hlutverkið. Framleiðendur þáttanna, HBO, birtu fyrir skemmstu myndband af prufum leikara sem síðar hrepptu hlutverkið.
Meðal karaktera sem sjást þar má nefna Brienne of Tarth, Tormund risabana, Melisandre, Davos Seaworth, Prince Oberyn, Ygrytte og Margaery Tyrrell.
Myndbandið má sjá hér að neðan.