Free the nipple kemur í veg fyrir að perrar noti brjóst sem gjaldmiðil Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. júlí 2015 14:04 Emmsjé Gauti er einn af þeim sem leggur orð í belg í myndböndunum. Vísir Nanna Hermannsdóttir, Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir og Ölmu Ágústsdóttir hafa birt þrjú myndbönd þar sem þjóðþekktir einstaklingar útskýra #freethenipple baráttuna, hvað hún þýðir og hvers vegna hún skiptir máli. Nýjasta myndbandið birtist í dag, það má sjá hér að neðan. Í því segja Emmsjé Gauti, Steiney Skúladóttir, Stefán Máni, DJ Flugvél og geimskip ásamt fleirum frá því hvað byltingin þýðir fyrir þau.„Byltingin Free the nipple gengisfellir brjóst og kemur þannig í veg fyrir að pervertar geti notað þau sem gjaldmiðil,“ segir Stefán Máni til að mynda. „Free the nipple. Geðveikt,“ segir Steiney Skúladóttir á meðan hún gæðir sér á ís og Emmsjé Gauti nefnir rétt dóttur sinnar til að vera eins og hún kýs. Rapparinn eignaðist dóttur í vikunni. Fjölbreyttur hópur stuðningsfólks Nanna á hugmyndina að verkefninu. „Mig langaði að gera eitthvað skemmtilegt verkefni til þess að halda baráttunni gangandi. Við reyndum að hafa markhópinn stóran enda erum við með tónlistarmenn og pólitíkusa, rokkara og rappara, unglinga og fullorðna.Nanna ásamt Sunnu Ben sem hannaði boli til að vekja athygli á byltingunni.Vísir/NannaVið vildum sýna að það eru ekki bara ungar stelpur sem eru að berjast fyrir því heldur kemur stuðningurinn úr öllum áttum. Kynjahlutföllin af þátttakendum eru til dæmis 11 á móti 12, sem var reyndar alveg óvart, en mér finnst það samt sýna að það er ekkert mál að finna fólk úr öllum áttum sem styðja þetta.“ Hún nefnir að margir viðmælendanna hafi verið áberandi og stutt baráttuna þegar byltingin stóð sem hæst hér fyrr á árinu. Verkefnið er tilraun til að halda umræðunni gangandi en stendur sjálfstætt enda verður baráttan að fá að vera frjáls eins og Nanna segir. Hún og Adda, sem er sú sem hratt byltingunni af stað á Twitter eins og flestum ætti að vera kunnugt, hafa verið áberandi við skipulagningu viðburða í kringum byltinguna. Næstu skref hjá vinkonunum eru óljós.Óljóst hverjar reglur lögreglunnar eru um berbrjósta konur „Það er reyndar búið að vera pæling í smá tíma að tala við lögregluna um hvernig hún lítur á þessi mál því að lögin eru víst eitthvað óljós, það er hvort konur megi vera berar að ofan á almannafæri. Ég hef samt ekki kynnt mér það nógu vel.“En hvers vegna #freethenipple? „Af því að það eiga allir að geta klætt sig eins og þeir vilja án þess að vera litnir hornauga af samfélaginu. Það er gífurleg einföldun að segja að þetta snúist bara um að geta verið ber að ofan í sólbaði. Aukin barátta gegn stafrænu kynferðisofbeldi er líklega það sterkasta sem komið hefur út úr þessu. Stelpur eiga ekki að vera hræddar við það að líkamar þeirra séu kyngerðir alltaf og að ef einhvern tímann sést í brjóstin á þeim sé búið að eyðileggja líf þeirra. Free The Nipple snýst um að breyta samfélagslegum viðmiðum um brjóst kvenna og hegðun.“ #FreeTheNipple Tengdar fréttir Bongóblíða á landsleiknum og við frelsun geirvörtunnar Það mun viðra vel á landsleik Íslands og Tékklands annað kvöld sem og á laugardaginn þegar geirvörturnar verða frelsaðar á Austurvelli ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. 11. júní 2015 10:33 Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Fleiri fréttir Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Sjá meira
Nanna Hermannsdóttir, Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir og Ölmu Ágústsdóttir hafa birt þrjú myndbönd þar sem þjóðþekktir einstaklingar útskýra #freethenipple baráttuna, hvað hún þýðir og hvers vegna hún skiptir máli. Nýjasta myndbandið birtist í dag, það má sjá hér að neðan. Í því segja Emmsjé Gauti, Steiney Skúladóttir, Stefán Máni, DJ Flugvél og geimskip ásamt fleirum frá því hvað byltingin þýðir fyrir þau.„Byltingin Free the nipple gengisfellir brjóst og kemur þannig í veg fyrir að pervertar geti notað þau sem gjaldmiðil,“ segir Stefán Máni til að mynda. „Free the nipple. Geðveikt,“ segir Steiney Skúladóttir á meðan hún gæðir sér á ís og Emmsjé Gauti nefnir rétt dóttur sinnar til að vera eins og hún kýs. Rapparinn eignaðist dóttur í vikunni. Fjölbreyttur hópur stuðningsfólks Nanna á hugmyndina að verkefninu. „Mig langaði að gera eitthvað skemmtilegt verkefni til þess að halda baráttunni gangandi. Við reyndum að hafa markhópinn stóran enda erum við með tónlistarmenn og pólitíkusa, rokkara og rappara, unglinga og fullorðna.Nanna ásamt Sunnu Ben sem hannaði boli til að vekja athygli á byltingunni.Vísir/NannaVið vildum sýna að það eru ekki bara ungar stelpur sem eru að berjast fyrir því heldur kemur stuðningurinn úr öllum áttum. Kynjahlutföllin af þátttakendum eru til dæmis 11 á móti 12, sem var reyndar alveg óvart, en mér finnst það samt sýna að það er ekkert mál að finna fólk úr öllum áttum sem styðja þetta.“ Hún nefnir að margir viðmælendanna hafi verið áberandi og stutt baráttuna þegar byltingin stóð sem hæst hér fyrr á árinu. Verkefnið er tilraun til að halda umræðunni gangandi en stendur sjálfstætt enda verður baráttan að fá að vera frjáls eins og Nanna segir. Hún og Adda, sem er sú sem hratt byltingunni af stað á Twitter eins og flestum ætti að vera kunnugt, hafa verið áberandi við skipulagningu viðburða í kringum byltinguna. Næstu skref hjá vinkonunum eru óljós.Óljóst hverjar reglur lögreglunnar eru um berbrjósta konur „Það er reyndar búið að vera pæling í smá tíma að tala við lögregluna um hvernig hún lítur á þessi mál því að lögin eru víst eitthvað óljós, það er hvort konur megi vera berar að ofan á almannafæri. Ég hef samt ekki kynnt mér það nógu vel.“En hvers vegna #freethenipple? „Af því að það eiga allir að geta klætt sig eins og þeir vilja án þess að vera litnir hornauga af samfélaginu. Það er gífurleg einföldun að segja að þetta snúist bara um að geta verið ber að ofan í sólbaði. Aukin barátta gegn stafrænu kynferðisofbeldi er líklega það sterkasta sem komið hefur út úr þessu. Stelpur eiga ekki að vera hræddar við það að líkamar þeirra séu kyngerðir alltaf og að ef einhvern tímann sést í brjóstin á þeim sé búið að eyðileggja líf þeirra. Free The Nipple snýst um að breyta samfélagslegum viðmiðum um brjóst kvenna og hegðun.“
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Bongóblíða á landsleiknum og við frelsun geirvörtunnar Það mun viðra vel á landsleik Íslands og Tékklands annað kvöld sem og á laugardaginn þegar geirvörturnar verða frelsaðar á Austurvelli ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. 11. júní 2015 10:33 Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Fleiri fréttir Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Sjá meira
Bongóblíða á landsleiknum og við frelsun geirvörtunnar Það mun viðra vel á landsleik Íslands og Tékklands annað kvöld sem og á laugardaginn þegar geirvörturnar verða frelsaðar á Austurvelli ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. 11. júní 2015 10:33
Þolandi hrellikláms tók þátt í FreeTheNipple: „Fannst ég eignast líkamann á ný“ Sólveig Helga Hjarðar varð fyrir barðinu á hrelliklámi á unglingsárum sínum. 1. apríl 2015 16:45
Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30