Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime Rikka skrifar 30. júlí 2015 15:00 vísir/myndo.is/disa Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits. Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime 500ml skyr (óhrært eða vanillu skyr.is) 2 pakkar af IQ súkkulaði lime bragð 3 egg 100g Sukrin 4msk ósykrað kakó 5 dropar súkkulaði stevía 3 matarlímsblöð 2msk lime safi Börkur utan af einni lime Aðskiljið eggjahvítur og rauður og stífþeytið hvíturnar og setjið svo til hliðar. Þeytið rauðurnar með sukrin og bætið svo skyrinu, kakói og stevíu við. Leggið matarlímsblöð í bleyti í ca 5 mínútur og setjið svo í pott ásamt lime safanum og hitið varlega þar til uppleyst. Látið kólna og blandið svo við búðinginn. Í lokin eru eggjahvíturnar bætt út í ásamt berkinum og blandað varlega saman. Setjið í litlar skálar eða eina stóra og geymið í kæli í ca klukkutíma. Dísa notaði órhært skyr en þeir sem vilja mildari bragð geta notað vanillu skyr.is Eftirréttir Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits. Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime 500ml skyr (óhrært eða vanillu skyr.is) 2 pakkar af IQ súkkulaði lime bragð 3 egg 100g Sukrin 4msk ósykrað kakó 5 dropar súkkulaði stevía 3 matarlímsblöð 2msk lime safi Börkur utan af einni lime Aðskiljið eggjahvítur og rauður og stífþeytið hvíturnar og setjið svo til hliðar. Þeytið rauðurnar með sukrin og bætið svo skyrinu, kakói og stevíu við. Leggið matarlímsblöð í bleyti í ca 5 mínútur og setjið svo í pott ásamt lime safanum og hitið varlega þar til uppleyst. Látið kólna og blandið svo við búðinginn. Í lokin eru eggjahvíturnar bætt út í ásamt berkinum og blandað varlega saman. Setjið í litlar skálar eða eina stóra og geymið í kæli í ca klukkutíma. Dísa notaði órhært skyr en þeir sem vilja mildari bragð geta notað vanillu skyr.is
Eftirréttir Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira