Bein útsending: Dagur tvö á Heimsleikunum í CrossFit Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. júlí 2015 15:45 Keppendur Íslands í einstaklingsflokki. Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. Að sjálfsögðu má finna beina útsendingu frá keppninni hér inn á Vísi. Liðsmenn CrossFit Reykjavíkur stíga fyrstir á stokk íslensku keppendanna en þeir eru í fyrsta riðli í WOD-i sem kallast „jarðar ormur“. Greinin felst í að hlaupa 600 metra og gera 25 hnébeygjur. Í næsta setti er hlaupin sama vegalengd en hnébeygjurnar verða fimmtíu. Síðasta settið er 600 metra hlaup og 75 hnébeygjur. Einstaklingarnir takast á við WOD sem kallast Murph og snörunarstiga í dag auk þriðju greinar sem enn hefur ekki verið tilkynnt um hver verður. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er efst íslensku kvennanna en hún er í 3. sæti. Björgvin Karl Guðmundsson er í 6. sæti í karlaflokki. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan.Dagskrá:16.00 CrossFit Reykjavík - „Jarðormur“ 17.45 CrossFit Reykjavík – Synchros 19.30 Einstaklingar– Murph 22.30 Einstaklingar karla – Snörunarstigi 23.30 Einstaklingar kvenna – Snörunarstigi 00.50 Einstaklingar karlar og kvenna – WOD sem eftir á að upplýsa um.Bein útsending frá liðakeppninniBein útsending frá einstaklings „Murph“ WOD-inuBein útsending frá einstaklingkeppni í snörunarstiganum Bein útsending frá einstaklingskeppni. WOD sem eftir á að kynna. CrossFit Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34 Kynning á keppendunum: Fimm Íslendingar keppa í einstaklingsflokki Helmingur framlags Evrópu á heimsleikunum í Crossfit kemur frá Íslandi. Vísir kynnir keppendurna til sögunnar, hitar upp fyrir leikana og fylgist með þeim frá degi eitt. 20. júlí 2015 19:30 Kynning á keppendum Heimsleikanna: CrossFit Reykjavík keppir í liðaflokki Alls eru þrettán íslenskir keppendur, séu varamenn taldir með, á Heimsleikunum í CrossFit. Þeir fara á fullt á morgun. Vísir hitar upp fyrir leikana og fylgist með frá upphafi. 21. júlí 2015 12:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Sjá meira
Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. Að sjálfsögðu má finna beina útsendingu frá keppninni hér inn á Vísi. Liðsmenn CrossFit Reykjavíkur stíga fyrstir á stokk íslensku keppendanna en þeir eru í fyrsta riðli í WOD-i sem kallast „jarðar ormur“. Greinin felst í að hlaupa 600 metra og gera 25 hnébeygjur. Í næsta setti er hlaupin sama vegalengd en hnébeygjurnar verða fimmtíu. Síðasta settið er 600 metra hlaup og 75 hnébeygjur. Einstaklingarnir takast á við WOD sem kallast Murph og snörunarstiga í dag auk þriðju greinar sem enn hefur ekki verið tilkynnt um hver verður. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er efst íslensku kvennanna en hún er í 3. sæti. Björgvin Karl Guðmundsson er í 6. sæti í karlaflokki. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan.Dagskrá:16.00 CrossFit Reykjavík - „Jarðormur“ 17.45 CrossFit Reykjavík – Synchros 19.30 Einstaklingar– Murph 22.30 Einstaklingar karla – Snörunarstigi 23.30 Einstaklingar kvenna – Snörunarstigi 00.50 Einstaklingar karlar og kvenna – WOD sem eftir á að upplýsa um.Bein útsending frá liðakeppninniBein útsending frá einstaklings „Murph“ WOD-inuBein útsending frá einstaklingkeppni í snörunarstiganum Bein útsending frá einstaklingskeppni. WOD sem eftir á að kynna.
CrossFit Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34 Kynning á keppendunum: Fimm Íslendingar keppa í einstaklingsflokki Helmingur framlags Evrópu á heimsleikunum í Crossfit kemur frá Íslandi. Vísir kynnir keppendurna til sögunnar, hitar upp fyrir leikana og fylgist með þeim frá degi eitt. 20. júlí 2015 19:30 Kynning á keppendum Heimsleikanna: CrossFit Reykjavík keppir í liðaflokki Alls eru þrettán íslenskir keppendur, séu varamenn taldir með, á Heimsleikunum í CrossFit. Þeir fara á fullt á morgun. Vísir hitar upp fyrir leikana og fylgist með frá upphafi. 21. júlí 2015 12:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Sjá meira
Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45
Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34
Kynning á keppendunum: Fimm Íslendingar keppa í einstaklingsflokki Helmingur framlags Evrópu á heimsleikunum í Crossfit kemur frá Íslandi. Vísir kynnir keppendurna til sögunnar, hitar upp fyrir leikana og fylgist með þeim frá degi eitt. 20. júlí 2015 19:30
Kynning á keppendum Heimsleikanna: CrossFit Reykjavík keppir í liðaflokki Alls eru þrettán íslenskir keppendur, séu varamenn taldir með, á Heimsleikunum í CrossFit. Þeir fara á fullt á morgun. Vísir hitar upp fyrir leikana og fylgist með frá upphafi. 21. júlí 2015 12:45